Síða 1 af 1

Re: Vantar hjálp Með Aflgjafa....

Sent: Mán 25. Jan 2016 21:47
af Steinman
Bara að pæla og gæti verið vitleysa í mér en hefuru skoðað þennan örgjörva? http://kisildalur.is/?p=2&id=2551 Held að munurinn sé aðallega að hann er 3.7ghz en hefur ennga skjástýringu.
Edit: En 600W ætti að duga. Getur öruglega farið í 500W og verið góð/ur. Hugmynd: http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1240
Getur reiknað út hérna http://outervision.com/power-supply-calculator