Síða 1 af 1

IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Fim 21. Jan 2016 22:14
af Hjorleifsson
[Ég biðst afsökunar ef að öll þessi verðandi BUMP verða farinn að pirra ykkur, en einhver þarf að reyna halda þessu klani á lífi.]

Sælir/ar
Nú er komið að recruitment herferð nr. 5 hjá okkur í Icelandz Elitez Gaming (ICEZ / IceEz)..
Þar sem að við erum bara um 10-15 virkir eins og er og erum frekar dreifðir s.s í sitthvorum leikjunum.

Aðeins um okkur

Icelandz Elitez Gaming var stofnað 10 Mars 2008, opnaði fyrir almenning 10 Mars 2010 og hefur stækkað mikið síðan, Við byrjuðum bara sem nokkrir félagar og enduðum með að vera stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með samtal meðlimi yfir 200 í öllum mögulegum leikjum. Núna erum við þó aðalega bara í Counter-Strike: Global Offensive, Battlefield 4 en alltaf hægt að bæta við leikjum svo lengi sem að það séu fleiri en 3 sem spila hann. Við erum líka VIRKT samfélag sem þýðir að við viljum að meðlimir okkar komi á Teamspeak 3 og spili með okkur allavega 2-3 sinnum í viku, ef að meðlimir láta ekki sjá sig í rúmar 2 vikur verður þeim mögulega sparkað út úr klaninu þar að segja ef að þeir hafa ekki látið neina vita afhverju þeir eru ekki að spila með okkur.

Hvað bjóðum við uppá?
* Fyrst af öllu er það TeamSpeak 3 serverinn okkar sem við höfum verið með frá 2010, þar sem við hittumst til að spila eða bara spjalla.
*Aðeins íslendingar, ástæðan? Því mörgum finnst óþæginlegt eða eru bara ekki góðir í t.d ensku svo þeim líður best að geta talað bara íslensku við alla.
* Erum um 25-30 manns en um 10-15 virkir í hverri viku.
* Allir í klaninu fá „Rank“ sem sýnir aðalega bara hvað meðlimir eru búnir að vera lengi í klaninu (14 „ranks“ samtals)
* Allir eru velkomnir dömur sem herrar, Newbies, Noobies og aðsjálfsögðu veterans líka við viljum þó helst að meðlimir okkar séu 16 ára, þar sem við höfum lent í veseni með yngri hópin og húmorinn og svoleiðis er kannski ekki beint fyrir yngri hópin.
* Ef áhugi og fjármagn er til staðar er minnsta mál að leigja server'a og aðrar þjónustur.

Hvaða leiki spilum við aðalega?
* Battlefield 4 - Okkar elstu meðlimir spila Battlefield en! en þeim er þó farið að leiðast að spila bara 2-3 saman.
* Counter-Strike: Global Offensive – Spilum aðalega orðið CSGO og erum með ágæt lið en viljum bæta við okkur og gera betur þegar það kemur að lan mótum og svoleiðis

Aðrir leikir sem við spilum einstaka sinnum
* ARMA 3 - Kíkjum stundum í Wasteland eða King of Hill.
* World of Warships – Mjög skemmtilegur leikur þegar það eru nokkrir saman.
* DayZ Standalone og Moddið - Höfum spilað mikið af DayZ, aðalaega þó moddinu góða og höfum verið með 3 server'a frá því moddið kom út í Ágúst 2012 ef ég man rétt.
* Squad – Litið spilað hann en væri snild að prófa ca 10-20 manns saman.
* og eitthverjir fleiri leikir sem eru minna spilaðir

Áhugi á að ganga til liðs við okkur?

Ef svo er engilega kíktu á okkur! Eins og hefur komið fram hér áður eru Allir velkomnir dömur og herrar en þó helst 16 ára eða eldri og eru tilbúin að vera á TeamSpeak 3 þegar er verið að spila. Áhugasamir geta haft samband við okkur á TeamSpeak 3 (85.236.100.85:10327), Steam (Icelandz Elitez) eða í tölvupósti (iceezgaming(att)gmail.com)

Og svo reglurnar okkar, bara svona ef að eitthver getur ekki farið eftir þessum einföldu reglum getur hann alveg eins slept því að senda inn Umsókn ;)
1. VERA Á TEAMSPEAK 3 [NOTA PUSH-TO-TALK.]!
2. ALLTAF NOTA ♠IceEz♠ / [ICEZ] KLAN MERKI!
3. VERA VIRKUR!
4. VINNA SAMAN!
5. SPILA Í SVEITUM EKKI EINIR!
(Battlefield)
6. VIRÐA ALLA SPILARA!
7. VIÐ NOTUM EKKI SVINDL OG EF AÐ STJÓRNIN HELDUR AÐ ÞÚ NOTIR EINHVAÐ ÓLÖGLEGT = SPARKAÐ ÚT!
(Þú verður talinn nota svindl ef að þú er með VAC ban á Steam sem skéði fyrir minna en 3 mánuðum.)
8. HAGIÐ YKKUR EINS OG MENN!
(Ef þið sýnið dónaskap eða leiðindi og eruð að spila með IceEz eða með ♠IceEz♠ klan merki verður litið á það eins og þið sýnið vanvirðingu fyrir klaninu og getur endað með að ykkur verði sparkað út.)
9. FARIÐ ALLTAF EFTIR OG VIRÐIÐ REGLURNAR Á SERVERNUM!
10. HAFIÐ GAMAN AF LEIKNUM!
11. HENDIÐ NIÐUR MED PACKS, AMMO BOX OG REVIVE'IÐ!
(Battlefield)
12. KOMIÐ FRAM VIÐ AÐRA EINS OG ÞÚ VILT AÐ ÞEIR KOMI FRAM VIÐ ÞIG!
iceez.jpg
iceez.jpg (643.1 KiB) Skoðað 2415 sinnum
-
IceEz Chairman | Hjorleifsson/FURY (Atli)
Hægt er að hafa samband við mig hérna eða á Steam eða á TeamSpeak 3
http://steamcommunity.com/id/iceezfury
TeamSpeak 3 - 85.236.100.85:10327

Re: Icelandz Elitez Gaming – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Fös 22. Jan 2016 12:56
af Hjorleifsson
bump

Re: Icelandz Elitez Gaming – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Lau 23. Jan 2016 14:00
af Hjorleifsson
bump

Re: Icelandz Elitez Gaming – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Sun 24. Jan 2016 05:00
af Hjorleifsson
bump

Re: Icelandz Elitez Gaming – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Þri 26. Jan 2016 18:52
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Mið 27. Jan 2016 16:42
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Fim 28. Jan 2016 17:28
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Fös 29. Jan 2016 07:00
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Mán 01. Feb 2016 20:12
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Mið 03. Feb 2016 18:36
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Mán 08. Feb 2016 21:47
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Fös 12. Feb 2016 17:12
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Lau 13. Feb 2016 02:07
af DJOli
Búinn að kíkja margoft á þetta channel.
It's as dead as jesus christ himself.

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Lau 13. Feb 2016 14:48
af Kristján
DJOli skrifaði:Búinn að kíkja margoft á þetta channel.
It's as dead as jesus christ himself.

á hvaða tímum ert þú að kíkja þarna inn félagi???

Þar sem eg er hvað mest af öllum þarna inná þá hef ég aldrei séð þig eða heyrt í þér í hangout channelinu okkar....

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Mið 17. Feb 2016 23:55
af Hjorleifsson
bump

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Fim 18. Feb 2016 22:10
af Hjorleifsson
ég er svo böggandi

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Sun 21. Feb 2016 22:06
af Hjorleifsson
bögg

Re: IceEz – Leitum eftir áhugasömum CSGO og Battlefield spilurum.

Sent: Mið 24. Feb 2016 18:34
af Hjorleifsson
meira bögg