Síða 1 af 2

Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 19. Jan 2016 22:28
af GuðjónR
Ég er að gera nafnlausa könnun á því hverjir eru að nota vefinn. Ég væri mjög þakklátur ef þú gæfir þér nokkrar mínútur í að svara örfáum spurningum.
Markmið könnunarinnar er að kanna aldur, menntun og þjóðfélagslega stöðu notenda vefsins svo betur sé hægt að skilgreina hver raunverulegur markhópur Vaktarinnar sé.
Athugaðu að þessa könnun er ekki hægt að rekja til þín.

>>>>>> TAKA ÞÁTT HÉRNA <<<<<<

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 19. Jan 2016 22:31
af HalistaX
Donezo

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 19. Jan 2016 22:54
af rapport
Verður niðurstöðunum svo deilt með okkur?

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 19. Jan 2016 23:20
af GuðjónR
Holy! ég var að setja þetta inn og strax 40 búnir að svara!! :happy
Rapport ... kannski einhverjum hluta, t.d. kynjahlutfalli og aldri, menntun, tekjur og komment ættu að vera "offline! sjáum samt til :)
Þetta er skemmtilegt!

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 19. Jan 2016 23:47
af steinarorri
Ættir kannski að pinna könnunina efst á verðvaktina ef hægt, uppá að ná þeim sem eru kannski ekki að skoða spjallið.

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 19. Jan 2016 23:49
af GuðjónR
steinarorri skrifaði:Ættir kannski að pinna könnunina efst á verðvaktina ef hægt, uppá að ná þeim sem eru kannski ekki að skoða spjallið.
Já, það er fín hugmynd.
Eða skella banner upp í nokkra daga. :)

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 00:21
af Jon1
spennandi að sjá hvað kemur útur þessu

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 00:22
af Galaxy
Þetta verður áhugavert

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 00:46
af urban
Mikið er ég nú ánægður að geta svarað þessari könnun núna en ekki þegar að ég væri kominn upp í næsta aldursflokk :D

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 01:42
af Andri Þór H.
Þetta var skemmtilegt :)

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 01:46
af rapport
urban skrifaði:Mikið er ég nú ánægður að geta svarað þessari könnun núna en ekki þegar að ég væri kominn upp í næsta aldursflokk :D
Það er nú einhver gleði að maður hækkaði um einhverja flokka þarna á liðnu ári...

:guy

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 09:57
af GuðjónR
171 komið !!!
Mjög áhugaverðar niðurstöður. :)

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 10:24
af JohnnyX
Komið

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 12:38
af BLADE
done verður gaman að sja hvað kemur utur þessu:P

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 21:32
af GuðjónR
270 búnir að taka þátt ...koma svo !!!

Mynd

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Mið 20. Jan 2016 22:40
af littli-Jake
Einvernveginn grunar mig að einhver muni klikka á þessu með fyrir skatt i tekjunum

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 12:15
af HVK
Kom eins og köld tuska í andlitið að ég hakaði í 18-25 ára og fattaði síðan að það var ekki rétt.

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 12:44
af GuðjónR
HVK skrifaði:Kom eins og köld tuska í andlitið að ég hakaði í 18-25 ára og fattaði síðan að það var ekki rétt.
Engar áhyggjur, þú nærð örugglega ekki að skekkja meðaltalið. :)

310 þáttakendur !!!

Endilega að taka þátt þið sem eigið eftir, meðaltalstíminn sem tekur að svara er rétt rúm mínúta.

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 16:50
af pattzi
Búin !!!

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 17:09
af ZoRzEr
Verður gaman að sjá hvað kemur út úr þessu. Búinn að taka þátt.

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 17:45
af Hannesinn
Það má svosem alveg taka nokkuð educated guess hérna og segja að meðalvaktarinn er 35-40 og vinnur í tölvugeiranum.

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 20:39
af GuðjónR
Niðurstöðurnar munu líklega koma ykkur á óvart. :wtf

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Fim 21. Jan 2016 20:40
af brynjarbergs
GuðjónR skrifaði:Niðurstöðurnar munu líklega koma ykkur á óvart. :wtf
Hvenær hafðiru hugsað þér að loka á þetta og deila þeim með okkur? Spenningur í gangi :happy

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Sun 31. Jan 2016 21:39
af GuðjónR
brynjarbergs skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Niðurstöðurnar munu líklega koma ykkur á óvart. :wtf
Hvenær hafðiru hugsað þér að loka á þetta og deila þeim með okkur? Spenningur í gangi :happy
Pottþétt fyrir páska! :happy

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Sent: Þri 02. Feb 2016 17:30
af GuðjónR
My last B U M P