Síða 1 af 1

Seld

Sent: Þri 19. Jan 2016 22:02
af larusi
Borðtölva til sölu, allir íhlutir keyptir í USA fyrir 3 vikum síðan. Kassi keyptur í start.is. Er til sölu vegna breyttra aðstæðna en þessi vél er öflug og lúkkar vel. Á bara 1920x1080 60 hz skjá svo hef ekki getað reynt mikið á hana en er tilvalin í leikina með 1440p >60hz freesync skjá.

Kassi: Fractal design define R5 svartur með glugga
Örgjörvi: Intel Skylake i7 6700k, gott eintak. Overclockast í 4,5 ghz á 1.33v svo hann færi mögulega í 4,7 ghz á 1.4v með vatnskælingu
Skjákort: MSI R9 390 8gb, mjög gott eintak. Overclockast í 1140 / 1650 mhz á stock voltage.
Móðurborð: Asus z170 pro gaming
Vinnsluminni: Corsair Vengeance lpx 32 gb (4x8) DDR4 2400 mhz C14
Aflgjafi: evga supernova b2 750w
Harður diskur 1: Samsung 850 evo 500 gb ssd
Harður diskur 2: WD Caviar blue 1 tb
Örgjörvakæling: Cryorig H7
Í kassanum eru 3x140 mm fractal viftur.

Benchmarks
Unigine heaven 4.0 : 1590
3d mark firestrike : 11600

Tilboð óskast.

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Þri 02. Feb 2016 22:49
af larusi
Myndir af gripnum hér:

http://imgur.com/a/JLCxb

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Mið 03. Feb 2016 10:17
af joekimboe
Með eitthverja verðhugmynd ?

Re: Borðtölva til sölu

Sent: Mið 03. Feb 2016 12:07
af larusi
Tölvan er seld.