Síða 1 af 1

Elgato HD60 capture card

Sent: Sun 17. Jan 2016 14:45
af JonSnow


Veit einhver hér hvort Elgato HD60 sé að hafi verið til sölu á Íslandi? Eða hvort einhver búð geti sérpantað svona apparat?

Prófaði amazon en þeir senda ekki til Íslands :/

Re: Elgato HD60 capture card

Sent: Sun 17. Jan 2016 16:10
af GuðjónR
Það er örugglega lítið mál að fá tölvuverslanir til að panta þetta fyrir þig.
En ef þú vilt gera það sjálfur þá geturðu skoðað þetta: http://www.nybox.com/
Það var einn hérna sem pantaði rakvél að utan og lét þessa senda hana til íslands með DHL, $25 extra.

Re: Elgato HD60 capture card

Sent: Sun 17. Jan 2016 17:31
af JonSnow
Ok, takk kærlega :)