Síða 1 af 1

Hvaða socket hefur Intel Celeron M CPU 420 @ 1.60 GHz

Sent: Fim 14. Jan 2016 23:11
af Explorer
Er með Intel Celeron M CPU 420 @ 1.60 GHz í old og slow Toshiba laptop keyrandi Win XP serv.pack 3.

Langar að skipa um örgjörva

1. Er ekki rétt hjá mér að örinn noti LGA775 socket
2. er möguleiki að tölvan batni umtalsvert með nýjasta sem myndi passa í sama socket ?

Kannski væri það þessi?
Intel® Celeron® Processor E3500 (1M Cache, 2.70 GHz, 800 MHz FSB)

í sömu tölvu er 60gb diskur.... er ekki nákvæmlega sama tengi á SSD diskunum?

Þakka öll comment. Gott að geta skotið svona pælingum hérna inn á ykkur snillingana :)

Re: Hvaða socket hefur Intel Celeron M CPU 420 @ 1.60 GHz

Sent: Fös 15. Jan 2016 01:17
af MatroX
samkvæmt intel er þessi örri í PPGA478 socket, þannig að nei þessi passar ekki, og ef þetta er gömul ferðavél þá er þetta örruglega ide diskur þarft bara að taka hann úr til að skoða það