Hitalykt af nýrri vatnskælingu
Sent: Mið 13. Jan 2016 19:07
Sælir, Var að setja vatnskælingu í fyrsta skiptið í tölvuna, mér fynnst koma hitalykt frá henni, er þetta eðlilegt svona fyrst eða ætti ég að skoð eithvað frekar. þetta er Corsair H60 og er undir engu álagi og virkar fínt. setti stress test á cpu og hann fór aldrei yfir 50c og þá fann ég hita koma vatnskassanum.
kælingin http://www.computer.is/is/product/vokva ... -intel-amd
öll ráð vel þegin.
kv. vesi
kælingin http://www.computer.is/is/product/vokva ... -intel-amd
öll ráð vel þegin.
kv. vesi