Síða 1 af 1

Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Þri 12. Jan 2016 01:21
af worghal
Sælt veri fólkið.
Er með tvo síma hérna, báðir frá USA, og mig vantar að setja á þá stock android ROM.
Málið er nefninlega það að þessir símar uppfæra sig gegnum servera hjá þessum símafyrirtækjum og fá því enga uppfærslu,
væntanlega vegna þess að þeir eru hvorki á usa símneti eða með simkort þaðan. get ég sett upp stock android eins og ég er með á mínum eigin S4 sem ég keypti hér eða er ég fastur með þessi rusl custom ROM's frá þessum fyrirtækjum?
Og er hægt að gera þetta án þess að roota?

Re: Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Þri 12. Jan 2016 15:58
af hfwf
Ættir að geta þetta án þess að roota, en þessir símar gætu verið tricky að flasha unbranded osi, þarft að öllum líkindum að setja inn nýjan pit-file ( lítið mál ) ef þú veist hvað þú ert að gera, þessir branded símar eru með sér partitioned system, stærri hidden.img og fleira, svona það sem mér skildist, best væri fyrir þig að browsa XDA, en í heildina litið ætti að vera lítið að unbranda símana, og setja upp stock TW eða CM eða hvað sem þú vilt.

Re: Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Mið 13. Jan 2016 11:55
af worghal
hfwf skrifaði:Ættir að geta þetta án þess að roota, en þessir símar gætu verið tricky að flasha unbranded osi, þarft að öllum líkindum að setja inn nýjan pit-file ( lítið mál ) ef þú veist hvað þú ert að gera, þessir branded símar eru með sér partitioned system, stærri hidden.img og fleira, svona það sem mér skildist, best væri fyrir þig að browsa XDA, en í heildina litið ætti að vera lítið að unbranda símana, og setja upp stock TW eða CM eða hvað sem þú vilt.
Færi ég þá í gegnum android sdk eða einhverja aðra leið?

Re: Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Mið 13. Jan 2016 13:39
af hfwf
worghal skrifaði:
hfwf skrifaði:Ættir að geta þetta án þess að roota, en þessir símar gætu verið tricky að flasha unbranded osi, þarft að öllum líkindum að setja inn nýjan pit-file ( lítið mál ) ef þú veist hvað þú ert að gera, þessir branded símar eru með sér partitioned system, stærri hidden.img og fleira, svona það sem mér skildist, best væri fyrir þig að browsa XDA, en í heildina litið ætti að vera lítið að unbranda símana, og setja upp stock TW eða CM eða hvað sem þú vilt.
Færi ég þá í gegnum android sdk eða einhverja aðra leið?
Best fyrir þig, þar sem ég er bara ekki nógu vel að mér eða gott sem ekkert í að unbranda síma, en þetta er hægt, væri að skoða s4 verizon og note 3 at&t sub-forumin á xda, ættir að finna eitthvað á nokkrum mínútum, vil ekki vera benda þér á einhverja hluti sem ég er ekki 100% viss um sökum þess að ég hef ekki símana í hendi mér og get ekki skoðað þetta sjálfur.

En XDA er alltaf þinn besti vinur í öllu sem tengist android.

Re: Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Mið 13. Jan 2016 14:52
af zurien
Getur prufað þetta hér:

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2628120

Gerir þetta á eigin ábyrgð ;)

Re: Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Mið 13. Jan 2016 15:23
af worghal
zurien skrifaði:Getur prufað þetta hér:

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2628120

Gerir þetta á eigin ábyrgð ;)
þetta er bara sim unlock en þeir eru báðir unlocked en með branded OS og mig vantar bara að setj upp unbranded lollipop
edit: vantar ekki custom ROM eða neitt þannig, bara setja upp stock unbranded lollipop :)

Re: Galaxy s4(verizon) og note 3(at&t) stock android?

Sent: Mið 13. Jan 2016 16:36
af zurien
ok, finnur allt um s4 verizone hér: (ef þú ert ekki kominn þangað nú þegar).
http://forum.xda-developers.com/galaxy-s4-verizon
Undir general er þráður sem listar upp flesta roms fyrir símann, ættir annars að getað fundið frekar auðveldlega eithvað sem hentar undir android development eða orig. development.
Efast þó um að þú getir gert nokkuð án þess að roota fyrst.

Er pottþétt eithvað fyrir note3at&t þarna líka.