Heimaserver - val um íhluti
Sent: Sun 10. Jan 2016 11:36
Serverinn minn dó í nótt, sem var viðbúið enda vélin eldgömul (pentium 3, 1GB RAM) en hún sinnti sínu hlutverki vel. Bara notuð sem mysql server fyrir Kodi, fileserver,ftpserver og Couchpotato/NZBGet/Sonarr vinnslu.
Annað gerði þessi vél ekki. Stóð bara á gólfinu inni í geymslu og mallaði þar. Engin hardcore vinnsla eða neitt.
En nú þarft ég að setja upp nýja. Langar helst að kaupa glænýja vél frekar en að kaupa notaða gamla druslu og upgreida þetta því aðeins. En ég er núll inni í PC íhlutum í dag þar sem ég nota makka í vinnunni og PS4/Xbox heima til að spila leiki, svolítið síðan ég spáði eitthvað í PC.
Og því leita ég hingað
ITX eða mini-ITX? Þarf ekkert held ég GPU, onboard GPU er alveg nóg þar sem þetta er skjálaus vél.
Allar hugmyndir vel þegnar.
Annað gerði þessi vél ekki. Stóð bara á gólfinu inni í geymslu og mallaði þar. Engin hardcore vinnsla eða neitt.
En nú þarft ég að setja upp nýja. Langar helst að kaupa glænýja vél frekar en að kaupa notaða gamla druslu og upgreida þetta því aðeins. En ég er núll inni í PC íhlutum í dag þar sem ég nota makka í vinnunni og PS4/Xbox heima til að spila leiki, svolítið síðan ég spáði eitthvað í PC.
Og því leita ég hingað

ITX eða mini-ITX? Þarf ekkert held ég GPU, onboard GPU er alveg nóg þar sem þetta er skjálaus vél.
Allar hugmyndir vel þegnar.