Einhver merki betri en önnur í DVD skrifurum
Sent: Mið 22. Des 2004 00:36
Já titillinn segir eiginlega allt. Ég er að leita mér að góðum DVD skrifara. Sé að allir skrifararnir sem eru 16x kosta í kringum 8500-10.000 þannig að verðið virðist ekki segja mikið til um gæðin.
Þau merki sem ég hef séð eru:
Nec
LG
GigaByte
MSI
Pioneer
Svo er annað. Á maður að vera að kaupa sér 16x? Eru komnir 16x diskar?
Hvað teljið þið best að gera í stöðunni?
p.s. Sá að það eru aðrir þræðir um þetta, en þeir eru flestir um árs gamlir þannig að ég held að það sé ágætt að fá update-aða útgáfu af þessu.
Þau merki sem ég hef séð eru:
Nec
LG
GigaByte
MSI
Pioneer
Svo er annað. Á maður að vera að kaupa sér 16x? Eru komnir 16x diskar?
Hvað teljið þið best að gera í stöðunni?
p.s. Sá að það eru aðrir þræðir um þetta, en þeir eru flestir um árs gamlir þannig að ég held að það sé ágætt að fá update-aða útgáfu af þessu.