Síða 1 af 1

3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Sun 27. Des 2015 17:57
af hfwf
Sælir menn og konur, og gleðileg jól.

Ég er að leita mér sumsé að skjákorti sem er með stuðning fyrir 3 skjái( eins og titill segir ) , þetta er í vinnutölvu.

Hvernig skjákort eða hvaða skjákort eru það sem eru að styðja 3 skjái úr pakkanum? og hvaða skjákort væri best til þess hafið.

kv hfwf.

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Sun 27. Des 2015 18:17
af Hnykill
jahh.. hvað ertu til í að eyða í þetta.. byrja á því allavega :)

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Sun 27. Des 2015 18:48
af hfwf
Kortið þarf ekkert að vera Super, það er notað eingöngu í 2d vinnslu :), þannig því ódýrara því betra.

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Mán 28. Des 2015 05:34
af Hnykill
Þá geturu bara skellt þér á 3x svona..

Gigabyte NVIDIA GTX750 Ti OC 2GB
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2682

Fínustu kort. ert meira segja vel leikjafær með 3x svona stykki. góð kæling líka á þessum Gigabyte kortum sem skiftir miklu þegar þú ert kominn með nokkur svona í kassann. :happy

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Mán 28. Des 2015 05:34
af Hnykill
kannski of dýrt ?

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Mán 28. Des 2015 09:19
af codec
Kannski er ég eitthvað að miskilja en það þyrfti ekki 3 svona kort, eitt er nóg til að keyra 3 skjái í venjulega notkun.

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Mán 28. Des 2015 11:52
af Hnykill
haha heyrðu já.. ég tók þessu sem 3x skjákortum en ekki eitt til að keyra 3 skjái.. afsakið :Þ

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Mán 28. Des 2015 12:33
af Hannesinn
Eitt svona 750ti kort er fínt fyrir 3 skjái, og ekkert í ruglinu dýrt þó það sé eflaust hægt að finna ódýrara. Tveir tengdir med DVI og einn með HDMI og þú ert good to go.

Re: 3gja skjáa uppsetning, hvernig skjákort er best að kaupa?

Sent: Mán 28. Des 2015 20:50
af hfwf
Þetta er flott, takk fyrir hjálpina, fann litla it tölvu hjá kisildal sem tekur 3 skjái.