Að kaupa íhluti erlendis
Sent: Mán 21. Des 2015 00:17
Sælir félagar ég er að fara út í janúar og langar að bæta við hjá mér skjákorti, spurningin er sú..
Hafa menn hér keypt úti og hent í töskuna hjá sér og ekkert vandamál?
Ef það er leitað í töskunni hjá mér (hefur gerst síðustu 3 skipti) borga ég þá ekki toll af þessu?
Hafa menn komið með heim en íhlutir/raftæki skemmst á leiðinni?
Um er að ræða þetta skjákort og kostar ca 18þ minna en hér heima.
Hafa menn hér keypt úti og hent í töskuna hjá sér og ekkert vandamál?
Ef það er leitað í töskunni hjá mér (hefur gerst síðustu 3 skipti) borga ég þá ekki toll af þessu?
Hafa menn komið með heim en íhlutir/raftæki skemmst á leiðinni?
Um er að ræða þetta skjákort og kostar ca 18þ minna en hér heima.