Síða 1 af 1

Jólaleikurinn í ár.

Sent: Sun 20. Des 2015 20:33
af HalistaX
Veit ekki með ykkur en það hefur alltaf verið svona tradition hjá mér að hafa einn Jólaleik, fyrir 3-4 árum, before I went PC, þá var það alltaf einhver leikur sem ég fékk í jólagjöf á PS3. En það er búið að vera öðruvísi þessi síðustu ár, sérstaklega í ár, þar sem það er ekkert geisladrif á tölvunni minni.

Hver er/verður Jólaleikurinn ykkar í ár?

Og er einhver leikur sem ykkur finnst að ég ætti að kíkja á? Nýr? Gamall? Name it, I'll check it out(Gefið að hann sé á Steam eða Origin). :happy

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Sun 20. Des 2015 20:55
af stefhauk
Alltaf gaman að hanga í FIFA eða GTA hugsa að þetta verði mínir jólaleikir í ár.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Sun 20. Des 2015 22:14
af Lallistori
Ætli ég spili ekki bara WOW eins og síðustu ár, nenni einhvernveginn bara að spila hann um jólin.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 14:24
af I-JohnMatrix-I
South park: The stick of truth, frábær leikur.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 15:16
af Zorglub
Það verður Fallout um jólin og sennilega rifjar maður upp Crysis.
Svo finnur maður eitthvað sniðugt til að spila með guttunum.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 15:52
af HalistaX
Var sjálfur að kaupa bæði Crysis 3, sem ég hef reyndar spilað áður, og Planetary Annihilation: Titans.

Þessi fyrri er solid, veit ekki með þann seinni. Fór í gegnum eitthvað tutorial í gær en það fraus eða eitthvað álíka, kíki aftur í hann á eftir :D

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 15:54
af kunglao
Mortal Kombat X er góður Fighter þó hann sé ekki eins vinæll og þessir helstu triple A leikir.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 16:34
af Galaxy
Verdun

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 22:14
af Dr3dinn
Nýi FM (football manager)
Grim Dawn
Mount and Blade.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mán 21. Des 2015 23:39
af kiddi
Ég er illa svekktur að Blizzard ætla ekki að ræsa Season 5 í Diablo III fyrr en um miðjan janúar - væntanlega er það gert til að gefa staffinu sínu frí yfir jólin svo þau séu ekki sveitt í tech support. Það er eitthvað fagurfræðilegt við Blizzard leikina sem mér finnst svo ótrúlega jólalegt, WarCraft III + viðbætur er að mínu mati uppáhalds jólaleikirnir, þó ég hafi ekki snert þá í 12+ ár :-/

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mið 23. Des 2015 04:31
af Sallarólegur
Tók South Park Stick Of Truth síðustu jól, mæli með honum, þó mér hafi ekki fundist hann vera kláraður.

Væri til í góðar uppástungur. Er að prófa Cities Skylines núna, fínasta dund.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mið 23. Des 2015 10:12
af vesley
kiddi skrifaði:Ég er illa svekktur að Blizzard ætla ekki að ræsa Season 5 í Diablo III fyrr en um miðjan janúar - væntanlega er það gert til að gefa staffinu sínu frí yfir jólin svo þau séu ekki sveitt í tech support. Það er eitthvað fagurfræðilegt við Blizzard leikina sem mér finnst svo ótrúlega jólalegt, WarCraft III + viðbætur er að mínu mati uppáhalds jólaleikirnir, þó ég hafi ekki snert þá í 12+ ár :-/

Þá er bara að nýta tækifærið og spila Warcraft III um jólin víst þú hefur tímann útaf töfinni á Diablo :)

Campaignið í Warcraft er alltaf jafn skemmtilegt.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mið 23. Des 2015 11:38
af beggi90
Prison Architect er jólaleikurinn minn í ár.

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mið 23. Des 2015 13:09
af blitz
Klára Fallout 4 og detta svo í zombies í Blops3

Re: Jólaleikurinn í ár.

Sent: Mið 23. Des 2015 23:25
af Zaphod
Hearthstone eins og alla aðra daga.