Síða 1 af 1
Tölva fyrir frænda minn max 80.000
Sent: Sun 19. Des 2004 17:54
af traustis
Sælir, hann frænda minn langar að kaupa eitt stykki tölvu og hann getur ekki að eytt meira en 80k í hana. Hann á skjá, mús og geisladrif
Er hér einhver góðhjartaður sem myndi geta sett saman eitt stykki tölvu fyrir þennan pening fyrir hann :]
Takk fyrir
Sent: Þri 21. Des 2004 02:09
af GeiR
Sent: Þri 21. Des 2004 11:37
af Predator
Taka bara 160GB HDD og þá er þetta kostar þetta öruglega minna en 80.000
Sent: Þri 21. Des 2004 14:27
af kristjanm
Já þetta er geðveik vél fyrir 80k.
Sent: Þri 21. Des 2004 14:33
af skipio
Vel valið hjá GeiR. Eina sem ég myndi kannski breyta væri að fá ódýrara móðurborð en ég er samt ekki alveg viss.
Sjálfur er ég líka hrifnari af Samsung diskunum en Maxtor eru líka fínir.
Sent: Mið 29. Des 2004 11:36
af ZurguR
ég er með 2x 160gb Samsung og 1x 200gb Maxtor, Samsung hitna meira en Maxtor... bara staðreynd
Sent: Mið 29. Des 2004 14:36
af Pandemic
Samsung verða brennandi heitir ég var að setja maxtor í tölvuna hjá Zurg og helvítis diskarnir höfðu bara verið í gangi í 20min og samt það heitir að maður gat varla snert þá. Maxtor og WD hitna miklu minna en það eina pirrandi sem mér finnst við Maxtor er leiðinlegt klikk í disknum þegar tölvan bootar.
Sent: Mið 29. Des 2004 16:06
af hahallur
Jamm fáðu þér frekar Seagate 200 gb seagate disk, það heyrist lítið í þeim og þeir bila lítið sem ekkert svo eru þeir líka hraðari en þessi Maxtor diskur.
Sent: Mán 07. Feb 2005 19:13
af Arkidas
Tja, ég vill bara segja takk fyrir, hjálpar mér líka mjög mikið!
Sent: Mán 07. Feb 2005 21:04
af Snorrmund
Samsunginn minn er ískaldur sko.. 32°c segjir speedfan