Síða 1 af 1

Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:40
af worghal
Sælir. Það vill svo óheppilega til að tölvan vill ekki boota windows af raid0 sem ég er með.
Var að skipta um kælingu og allt í fínu lagi og svo þegar ég kveiki aftur þá neitar tölvan að boota og fer í biosinn.
Það er stillt á raid og raid settið sést en vill bara ekki boota.
Þetta eru tveir samsung ssd diskar.
Hvað er til ráða?

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:41
af mercury
Unploggadiru sata köpplunum ?
Eg svo er sens ad thu hafir vikslad theim ?

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:44
af worghal
mercury skrifaði:Unploggadiru sata köpplunum ?
Eg svo er sens ad thu hafir vikslad theim ?
Þeir eru tengdir en ég tók þá úr sambandi til að laga cable managementið. Þeir eru rétt tengdir. Báðir diskar sást í ahci og svo sést raid unitið þegar það er stillt á raid.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:48
af emmi
Farðu í RAID stillingarnar og athugaðu hvort array'ið sé bootable.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:49
af worghal
emmi skrifaði:Farðu í RAID stillingarnar og athugaðu hvort array'ið sé bootable.
Það stendur bootable

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:49
af mercury
Er med disk 1 tengdan i sama sata porti a bordinu og disk 2 sömuleidis ? Svo tharf ad passa ad bios se stilltur a einhvad akvedid boot priority uefi eda hvad thad heitir. Man ekki hvad hinn moguleikinn var. Var ad brasa i thessu fyrir viku r sum.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 20:58
af worghal
mercury skrifaði:Er med disk 1 tengdan i sama sata porti a bordinu og disk 2 sömuleidis ? Svo tharf ad passa ad bios se stilltur a einhvad akvedid boot priority uefi eda hvad thad heitir. Man ekki hvad hinn moguleikinn var. Var ad brasa i thessu fyrir viku r sum.
Tók þá ekki úr sambandi móðurborðsmegin bara við diskana. Held ég hafi nara tekið annan diskinn úr sambandi

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 21:05
af mercury
Googladu z77 rog raid setup. Thad er einhver boot stilling i bios sem eg var lengi ad fynna. Vildi ekki boota utaf thvi

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 21:11
af worghal
mercury skrifaði:Googladu z77 rog raid setup. Thad er einhver boot stilling i bios sem eg var lengi ad fynna. Vildi ekki boota utaf thvi
hlítur að vera þetta uefi stilling því ég man ekki eftir að hafa séð það stillt á. Kíki á það á eftir þegar ég kem heim.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 21:32
af mercury

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 21:35
af worghal
mercury skrifaði:http://rog.asus.com/233472013/maximus-m ... with-uefi/
einhverjar leiðbeiningar þarna.
Einmitt sá þetta og þarna er stillt á uefi en hjá mér var það ekki.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 21:52
af mercury
getur prufað að fikta. vildi ekki boota þegar ég var með þetta í uefi en setti both r sum og tha virkaði þetta.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 23:43
af worghal
Jæja. Eftir að hafa grúskað aðeins í þessu þá er ekkert að virka. Held að ég þurfi bara að formata :( Mynd

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 23:46
af mercury
á að standa þarna bootable

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Lau 14. Nóv 2015 23:49
af worghal
mercury skrifaði:á að standa þarna bootable
Eins og kemur fram þarna þá stendur bootable: yes

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Sun 15. Nóv 2015 00:03
af mercury
já sé þeð núna. Sorry en ég veit ekki hvað þetta getur verið..

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Sun 15. Nóv 2015 00:07
af worghal
Held ég formati bara og græt svo í whiskey flöskuna þar til ég sofna :(

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Sun 15. Nóv 2015 00:48
af Minuz1
Kemur engin villumelding?
Ætti að koma no bootable device found eða eitthvað álíka.
Ath bootorder, hvort raid stæðan sé ekki örugglega efst og helst hafa það þannig að það sé eini möguleikinn.

Re: Vandamál með raid boot

Sent: Sun 15. Nóv 2015 02:00
af worghal
Minuz1 skrifaði:Kemur engin villumelding?
Ætti að koma no bootable device found eða eitthvað álíka.
Ath bootorder, hvort raid stæðan sé ekki örugglega efst og helst hafa það þannig að það sé eini möguleikinn.
Engin villumelding. Blikkaði _ tvisvar og svo beint í bios. Boot order var rétt.