Dauður örgjörvi?
Sent: Fös 13. Nóv 2015 21:43
Sæl öll.
Ég er að vesenast í þessu venjulega grúski.
Ég er með AsRock 770DE+ móðurborð sem virkar, Amd Athlon x2 5200+ örgjörva sem virkar, en mig langar að skipta um örgjörvann.
Ég er með frá frænda mínum, Amd Phenom 2 1090 örgjörva, og hann á að passa á móðurborðið, og skv, basic compatibility þá eiga örgjörvinn og móðurborðið að virka saman.
EN, örgjörvann fékk ég gefins vegna þess að móðurborðið sem hann var í framdi sjálfsmorð. Það s.s. shortaði eitthvað í venjulegri notkun, skaut á milli díóða eða eitthvað þannig. Frændi minn sagðist hafa séð blossann í gegnum vifturnar framan á tölvunni.
Gæti það verið, fyrst móðurborðið postar ekki með þennan örgjörva, að hann sé bara alveg steindauður, eða gæti verið að ég ætti að prufa að uppfæra biosinn fyrst með gamla örgjörvanum?
Ef hann er dauður, eru til einhverjar pottþéttar leiðir til að komast að því?
Ég er að vesenast í þessu venjulega grúski.
Ég er með AsRock 770DE+ móðurborð sem virkar, Amd Athlon x2 5200+ örgjörva sem virkar, en mig langar að skipta um örgjörvann.
Ég er með frá frænda mínum, Amd Phenom 2 1090 örgjörva, og hann á að passa á móðurborðið, og skv, basic compatibility þá eiga örgjörvinn og móðurborðið að virka saman.
EN, örgjörvann fékk ég gefins vegna þess að móðurborðið sem hann var í framdi sjálfsmorð. Það s.s. shortaði eitthvað í venjulegri notkun, skaut á milli díóða eða eitthvað þannig. Frændi minn sagðist hafa séð blossann í gegnum vifturnar framan á tölvunni.
Gæti það verið, fyrst móðurborðið postar ekki með þennan örgjörva, að hann sé bara alveg steindauður, eða gæti verið að ég ætti að prufa að uppfæra biosinn fyrst með gamla örgjörvanum?
Ef hann er dauður, eru til einhverjar pottþéttar leiðir til að komast að því?
