Nýtt Skjákort
Sent: Sun 08. Nóv 2015 18:29
Sælir/Sælar. Mig vantar smá aðstoð í sambandi við skjákort. Ég er með Radeon HD 6950 amd kort í tölvunni hjá mér núna en er farið að vanta eitthvað betra til að ráða við nýjustu leikina almennilega t.d. Batman eða Fallout svo ég var að pæla hvort þið gætuð mælt með einhverju sem er með sama tengi og þetta þ.e.a.s sem ég get sett í mitt móðurborð. Væri ekki verra ef einhver er að losa sig við gamalt sem væri betra en mitt
Með bestu kveðju

Með bestu kveðju
