Síða 1 af 1

Er hægt að fá X800 XT PE á Íslandi

Sent: Mið 15. Des 2004 22:52
af GeiR
Ég var að spá hvort það veit einhver um einhverja búð sem selur þetta Skjakort þótt það sé ekki búð á vaktinni bara einhvers staðar?

http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 438&depa=1 eins og þetta

Sent: Fim 16. Des 2004 12:18
af Pepsi
ég held að það sé meira en erfitt að fá þetta kort hérna á klakanum

Sent: Fim 16. Des 2004 14:19
af Dingo
Þú vilt þá fá x800 kort PE sem er með PCI express?