Vandamál með uppsetningu á raid1
Sent: Mið 04. Nóv 2015 11:17
Daginn. Svo er mál með vexti að ég er í vandræðum með uppsetningu á raid1.
Það er nú þegar ssd diskur með stýrikerfinu á, og ég ætla að halda því þannig,
og bæta við tveimur hdd í raid1 uppá backup mál að gera.
En í biosnum er gefið mér þrjá möguleika. AHCI RAID og IDE. Ef ég vel RAID, þá virkar að setja upp raid settið, en
tölvan vill ekki finna ssd diskinn, og ef ég vel AHCI, vill tölvan ekki þekkja hina diskana sem raid sett.
Get ég ekki haft 2 raid diska og einn venjulegann?
Móðurborðið heitir GA-797x-GAMING 5
Það er nú þegar ssd diskur með stýrikerfinu á, og ég ætla að halda því þannig,
og bæta við tveimur hdd í raid1 uppá backup mál að gera.
En í biosnum er gefið mér þrjá möguleika. AHCI RAID og IDE. Ef ég vel RAID, þá virkar að setja upp raid settið, en
tölvan vill ekki finna ssd diskinn, og ef ég vel AHCI, vill tölvan ekki þekkja hina diskana sem raid sett.
Get ég ekki haft 2 raid diska og einn venjulegann?
Móðurborðið heitir GA-797x-GAMING 5