Síða 1 af 1
Móðurborð og minni
Sent: Lau 31. Okt 2015 10:33
af fenghett
Góðan og blessaðan,
Mig vantar moðuborð sem er með socket fyrir i5 og vinnsluminni væri ekki verra að hafa með.
Re: Móðurborð og minni
Sent: Lau 31. Okt 2015 11:11
af Klemmi
Þetta eru ekki nægar upplýsingar, þar sem eftirfarandi socket geta komið til greina:
LGA1150, LGA1151, LAG1155, LGA1156.
Örgjörvi sem passar í eitt socketið passar ekki í annað

Þannig að ef þú ert með i5 örgjörva sem þig vantar móðurborð fyrir, þá verðurðu að komast að því hvaða socket hann er.
Re: Móðurborð og minni
Sent: Sun 01. Nóv 2015 12:15
af fenghett
Má vera hver sem er af uppnefndun örgjörvum

Re: Móðurborð og minni
Sent: Sun 01. Nóv 2015 13:55
af Hannesinn
fenghett skrifaði:Má vera hver sem er af uppnefndun örgjörvum

Ha? Ertu þá að meina örgjörvum smjörgjörvum uppnefnum eða 4 seinustu kynslóðir af socketum fyrir 4 mism. tegundir af i5 sem ganga ekki á milli hvors annars? Af hverju óskarðu þá bara ekki eftir móðurborðum yngri en 6 ára?
Re: Móðurborð og minni
Sent: Sun 01. Nóv 2015 14:39
af fenghett
ætla bara sjá hvað er i boði svo kaupi ég mér örgjörva eftir því, er það of flókið ?
Re: Móðurborð og minni
Sent: Mið 02. Des 2015 13:44
af fenghett
ttt