Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Sent: Mið 28. Okt 2015 03:07
Ég var að kaupa mér tvo 4k skjái http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... etail=true. Annar er tengdur með display port snúru, hinn með hdmi snúru.
Skjákortið mitt http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ce-gtx-680 er með eitt display port, eitt hdmi og tvö dvi.
Specs: Vandamálið er: ég hef tekið eftir því að skjárinn sem er tengdur með hdmi tenginu er með öðruvísi contrast/brightness og það er greinilegur munur á milli skjána þótt ég sé búinn að stilla þá nákvæmlega eins og fara í gegnum það process nokkrum sinnum. Það truflar mig svosem ekkert rosalega.
Það sem truflar mig meira er að það er augljós munur á hversu hratt músin hreyfist á hdmi skjánum. Það er einsog að stillinginn á mouse pointer speed sé einu eða tvem bilum hægar á þeim skjá. Ég er búinn að prófa að switcha tengjunum og sama vandamál kemur þá á hinn skjáinn, þannig enginn galli er hér á ferð.
Ég er að spá hvernig ég leysi þetta, hvort ég þurfi einfaldlega að splæsa í betra skjákort. Ég er búinn að leita aðeins að female display port í male hdmi breytistykki en það var ekki til í elko, hef ekki haft tíma til að leita frekar, er ekki viss hvort það muni breyta miklu.
Þætti mjög vænt um aðstoð við þessu því þetta er að gera mig vitlausann
Skjákortið mitt http://www.geforce.com/hardware/desktop ... ce-gtx-680 er með eitt display port, eitt hdmi og tvö dvi.
Specs: Vandamálið er: ég hef tekið eftir því að skjárinn sem er tengdur með hdmi tenginu er með öðruvísi contrast/brightness og það er greinilegur munur á milli skjána þótt ég sé búinn að stilla þá nákvæmlega eins og fara í gegnum það process nokkrum sinnum. Það truflar mig svosem ekkert rosalega.
Það sem truflar mig meira er að það er augljós munur á hversu hratt músin hreyfist á hdmi skjánum. Það er einsog að stillinginn á mouse pointer speed sé einu eða tvem bilum hægar á þeim skjá. Ég er búinn að prófa að switcha tengjunum og sama vandamál kemur þá á hinn skjáinn, þannig enginn galli er hér á ferð.
Ég er að spá hvernig ég leysi þetta, hvort ég þurfi einfaldlega að splæsa í betra skjákort. Ég er búinn að leita aðeins að female display port í male hdmi breytistykki en það var ekki til í elko, hef ekki haft tíma til að leita frekar, er ekki viss hvort það muni breyta miklu.
Þætti mjög vænt um aðstoð við þessu því þetta er að gera mig vitlausann