Síða 1 af 1
Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?
Sent: Mið 21. Okt 2015 08:41
af tomasandri
Er semsagt að spá í einhverjum svona köplum:
http://cablemod.com/product/cablemod-c- ... black-red/
Veit eitthver hvar á landinu svona kaplar eru seldir?
Re: Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?
Sent: Mið 21. Okt 2015 09:04
af Nitruz
Re: Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?
Sent: Mið 21. Okt 2015 13:52
af kiddi
Var að fá mína fyrstu sendingu frá IceModz bara í dag, þetta er mjög flott hjá honum og ég er strax farinn að gæla við pöntun #2 fyrir hina tölvuna mína. Þetta eru ansi fín verð hjá honum m.v. að þetta er margfalt flottari vara en það sem þú færð út úr búð hér heima.