Sófakartöfluspilarinn hvaða jaðartæki (Steam Link/Controller)
Sent: Mán 19. Okt 2015 01:00
Sælir Vaktarar,
Núna styttist í að Steam Link og Steam fjarstýringin komi á markað (10. nóvember) og hef ég lengi íhugað að fjarfesta í tölvu til
að streyma leiki fá borðvélinni yfir í sófann. Núna hef ég ekki spilað á console síðan PS2 og hef verið í pælingum hvað sé stálið.
Er frekar spenntur fyrir Steam Link og fjarstýringunni vegna hagstæðs verðs ($50/stk) og stuðning við Steam. $150+flutningur+vsk og
ég er klár í spilun með einum vin. Er einhver ástæða að maður ætti að smíða sér vél fyrir streymi og kannski myndbandspilunn þó
að maður sé með Raspberry Pi 2 sem getur séð um svoleiðis fyrir mann.
Einnig er fjarstýringinn pæling, á maður að fá sér Steam græjuna eða Xbox fjarstýringuna sem virðist vera vinsæl og studd af Steam.
Hef horft á nokkrar umfjallanir um fjarstýringuna á YouTube, þá aðallega first impressions þannig maður hefur ekki miklar upplýsingar
um þessar græjur að svo stöddu.
Er einhver hér í svipuðum pælingum og ég og hver er skoðun ykkar á streymispilun?
Kv. Z
Núna styttist í að Steam Link og Steam fjarstýringin komi á markað (10. nóvember) og hef ég lengi íhugað að fjarfesta í tölvu til
að streyma leiki fá borðvélinni yfir í sófann. Núna hef ég ekki spilað á console síðan PS2 og hef verið í pælingum hvað sé stálið.
Er frekar spenntur fyrir Steam Link og fjarstýringunni vegna hagstæðs verðs ($50/stk) og stuðning við Steam. $150+flutningur+vsk og
ég er klár í spilun með einum vin. Er einhver ástæða að maður ætti að smíða sér vél fyrir streymi og kannski myndbandspilunn þó
að maður sé með Raspberry Pi 2 sem getur séð um svoleiðis fyrir mann.
Einnig er fjarstýringinn pæling, á maður að fá sér Steam græjuna eða Xbox fjarstýringuna sem virðist vera vinsæl og studd af Steam.
Hef horft á nokkrar umfjallanir um fjarstýringuna á YouTube, þá aðallega first impressions þannig maður hefur ekki miklar upplýsingar
um þessar græjur að svo stöddu.
Er einhver hér í svipuðum pælingum og ég og hver er skoðun ykkar á streymispilun?
Kv. Z