Firmware uppfærsla gone wrong?
Sent: Fös 16. Okt 2015 23:33
Var að reyna að uppfæra firmware á tölvu með snertiskjá, snertiskjárinn átti það til að frjósa. Firmware uppfærslan var sögð koma í veg fyrir þetta. Þegar installið fór af stað virtist hinsvegar uppfærslan feila að lokum. Eftir það hætti svo snertiskjárinn á vélinni alveg að virka.
Hvernig er það þegar svona firmware uppfærslur fara ekki inn eðlilega eða að hálfum hluta, er þá ekki græjan bara fucked?
Hvernig er það þegar svona firmware uppfærslur fara ekki inn eðlilega eða að hálfum hluta, er þá ekki græjan bara fucked?