Síða 1 af 1
AGP Write og Read
Sent: Mán 13. Des 2004 21:30
af Sveinn
Hvað er AGP Write og AGP Read ?
Hægir þetta eitthvað á kortinu?
Hvað á þetta að gera?
Sent: Þri 14. Des 2004 14:48
af Sveinn
Einhver?! :l
Sent: Þri 14. Des 2004 15:34
af Dingo
Aldrei tekið eftir þessu, en það hlytur að standa eitthvað í manualinum. Gerðu líka AGP read og write í google. Google getur svarað ölllum vandamalum.
Sent: Þri 14. Des 2004 16:02
af einarsig
gerði amk tilraun með agp fast write on/off og fékk pínku verra skor í 3d mark með það á OFF
Sent: Þri 14. Des 2004 23:03
af xpider
Það eina sem ég veit er að AGP Fast Write leyfir kubbasettinu að skrifa beint í minnið á skjákortinu í staðin fyrir að lesa fyrst í vinnsluminnið og svo í skjákortsminnið.

Sent: Mið 15. Des 2004 20:52
af Hörde
Þetta er ekki það sama og fast-write. Fast-write er allt annað.
Hafðu kveikt á báðu. Á gamla móðurborðinu mínu varð ég að hafa slökkt á agp write til að tölvan væri stabíl. Það hægði MJÖG mikið á 3d vinnslu, jafnvel þó ég væri með kveikt á agp read.