Síða 1 af 1
Er þetta nógu öflugt powersupply fyrir eftirfarandi setup ?
Sent: Mán 13. Des 2004 18:06
af MuGGz
yo!
Ég er með
þennan kassa sem er með 300w psu fyrir tölvuna sem ég er með núna
"sjá undirskrift"
ég ætla að fara uppfæra hjá mér örgjörvann, móðurborðið, sjákortið og kaupa annann minniskubb...
Örgjörvi: Amd64 3500+ s939 90nm
Móðurborð: MSI K8N Neo2 Platinum
skjákort: ATI Radeon 9800 PRO 128 MB
Vinnsluminni: Corsair XMS 512MB DDR400
Semsagt spurninginn mín til ykkar er sú.. er þessi turnkassi m/300w psu nógu öflugur fyrir þetta setup ?
eða mæliði með nýjum turnkassa og öflugri psu ?
Sent: Mán 13. Des 2004 18:31
af hahallur
Nei þetta er flottur kassi og 300w psu á að vera nóg.
Ég mindi sammt skella mér á 400w Silent X svo þú getir klukkað og gert alla kúnstyr.
Sent: Mán 13. Des 2004 18:42
af Gandalf
fer auðvitað mikið eftir því hvað þú ætlar að hafa marga diska í henni.
Sent: Mán 13. Des 2004 19:41
af zaiLex
þetta sýnir svona ca. hvað þú þarft stórt psu.
Sent: Mán 13. Des 2004 20:15
af hahallur
Winchester nota minnst watts allra örgjörva þannig það er ekki hægt að bara þá saman við þetta en ég þori nánast að fullyrða að 300w sé nóg fyrir þetta og 2 harða diska.
Annars er maður alltaf öruggur með 350w aflgjafa.
Sent: Mán 13. Des 2004 22:58
af arnarj
að vera með svona high end tölvu og tíma ekki að eyða pening í neitt betra en 300w PSU! Þetta er ekki alltaf bara spurning að vera með nóg þannig að vélin frjósi ekki. Performance getur aukist með betra PSU, t.d. minnkað villur, ójafnan straum o.s.frv.
m.ö.o. ef þú getur eitt í þessa hluti spreðaðu þá í lágmark 400w PSU frá góðum framleiðanda.
Sent: Mán 13. Des 2004 23:28
af MezzUp
arnarj skrifaði:að vera með svona high end tölvu og tíma ekki að eyða pening í neitt betra en 300w PSU! Þetta er ekki alltaf bara spurning að vera með nóg þannig að vélin frjósi ekki. Performance getur aukist með betra PSU, t.d. minnkað villur, ójafnan straum o.s.frv.
m.ö.o. ef þú getur eitt í þessa hluti spreðaðu þá í lágmark 400w PSU frá góðum framleiðanda.
Þótt að PSU skipti vissulega máli, þá finnst mér þú vera að blása fullmikið úr því. Minnisvillur held ég að skapi frekar data corruption heldur en að hægja á afköstum og ég held að afkastalítil PSU myndu frekar endurræsa tölvuna undir álagi frekar en að hún frjósi.
En annars er ég nokkurveginn sammála þér

Sent: Þri 14. Des 2004 00:15
af arnarj
corruption vs performance
endurræsing vs frost
hljómar fyrir mér eins og munurinn á kúk og skít

Sent: Þri 14. Des 2004 01:02
af hahallur
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=511
Ég er að fara að fá mér svona.
Hef séð það "in action" og það heyrist ekki neytt í því.
Svo bendir allt til þess miðað við review að það sé helvíti gott, ég held að OCz sé óþarfa dýrt með óþarfa fítustum (fyrir mig allavega)
Sent: Þri 14. Des 2004 02:27
af MezzUp
arnarj skrifaði:corruption vs performance
endurræsing vs frost
hljómar fyrir mér eins og munurinn á kúk og skít

Sure.......
En í svari við upprunalega bréfinu þá myndi ég fyrst prufa að keyra þetta á PSU'inu sem þú ert með, og ef að það er ekki að ganga upp geturðu keypt þér nýtt. Átt ekkert að geta skemmt hluti með of lágri spennu held ég
Sent: Þri 14. Des 2004 08:18
af gnarr
jú Mezzup. harðir diskar eru mjög viðkvæmir fyrir of lágri spennu.
Sent: Þri 14. Des 2004 09:38
af MuGGz
enn ætti ekki að vera í lagi ef ég sé bara með 2 hdd í þessu?
1x40gb og 1x120gb

Sent: Þri 14. Des 2004 12:45
af hahallur
Ég er með 2 harða disk svoldið stærri en þessir sem þú ert með og spec-ana hér að neðan.
Bara þegar nýr kassi og vatnskæling o.f.l verður keypt ætla ég að fá mér 450w afgjafa.
En annars, veit einhver hérna um forrit sem reiknar okruþörf hvers og eins hlut í tölvunni hjá manni ?
Sent: Þri 14. Des 2004 12:50
af gnarr
Sent: Þri 14. Des 2004 13:28
af hahallur
Þetta just PC er ekki allveg að virka, samkveimt þessu er mín tölva að nota nokkuð yfir 320w
Sent: Þri 14. Des 2004 13:39
af Dingo
Þessi síða var búinn til 2000 þannig að þetta er ekki alveg svona upplýsingar sem á að taka alvarlega... Vera bara með minnst 20A á +12V. Þá er maður settur þar til maður uppfærir eitthvað meira.
Sent: Þri 14. Des 2004 13:54
af MezzUp
„Page Last Updated 07/07/2004.“
En já, ég myndi nú ekki taka þessa síðu of hátíðlega.
Sent: Þri 14. Des 2004 14:18
af Dingo
Það fer alveg eftir örgjörva, fjölda harða diska og skjákorti hvað stóran PSU maður þarf, sértaklega líta vel á +12V en hún gefur öllum þessum hlutum afl. Það er samt hægt að kaupa 450 W aflgjafa frá ShittyPSU og hann er kannksi bara 15A á +12V sem er alls ekki nóg fyrir nýrri gerðir af tölvum. Wöttin á aflgjöfum gefa endilega ekki upp hvort hann henti fyrir tölvuna eða ekki... Kíkja frekar á hverja rás fyrir sig.
Sent: Þri 14. Des 2004 15:57
af einarsig
Dingo skrifaði:Þessi síða var búinn til 2000 þannig að þetta er ekki alveg svona upplýsingar sem á að taka alvarlega... Vera bara með minnst 20A á +12V. Þá er maður settur þar til maður uppfærir eitthvað meira.
voru þeir með skyggn í vinnu og sagði þeim að það yrðu til kort sem hétu 6800 gt x800 pro ..... og örgjörvar sem myndu heita prescott ?

Sent: Þri 14. Des 2004 21:07
af Dingo
Nei ég er bara að segja þótt þessi síða segir svona uþb hvað mikið orku tölvan notar ef allir hlutir eru á fullu sem mun ALDREI gerast, þá getur fólk verið með aflgjafa sem er rate-aður sem 400W ( þá á peak-load) þá getur +12V railin verið lítill hluti af afli aflgjafans. Einnig er vert að benda á ef þetta skemmtilega reikinlíkan segir manni hvað mikið maður þarf að wöttum, ekkert um hvern rail fyrir sig. (endurtekning, kannski).
En aflgajfar eru gefnir upp sem t.d. 400W, en gefa samt bara 60-70% af því við fulla vinnslu, því er betra að velja aflgjafa sem hafa verið mikið reviewaðir og mælt með í staðinn fyrir að kaupa aflgjafa frá ShittyPSU sem er rate-aður á 650W en er síðan 15A á +12V.......
Sent: Þri 14. Des 2004 21:40
af kristjanm
Farðu á google og skrifaðu "Power supply round up". Þá geturðu séð borið saman hversu hljóðlát og stöðug þau eru og hversu margir molex kaplar o.fl.