Síða 1 af 1
XboX One
Sent: Sun 11. Okt 2015 22:04
af Morgankane
Sælir
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
Re: XboX One
Sent: Sun 11. Okt 2015 22:36
af Opes
Það er allavega hægt að panta hérna:
http://www.amazon.co.uk/Xbox-One-500GB- ... s=xbox+one
Annars hef ég ekki prófað...
Re: XboX One
Sent: Mán 12. Okt 2015 00:05
af Gummzzi
Spes að það séu ekki fleiri að selja hana
En ég fann hana til sölu hjá heimkaup :
http://www.heimkaup.is/Xbox-One-500gb-l ... ne%20500GB
Re: XboX One
Sent: Mán 12. Okt 2015 14:00
af codec
Þegar ég fer þarna inn kemur.
Þessi vara er því miður uppseld!
Þetta virðist bara ekki vera til sölu hér á landi.
Re: XboX One
Sent: Mán 12. Okt 2015 14:49
af wicket
Það er mjög hagstætt að versla þetta á breska Amazon... getur líka valið bundle þar sem er eflaust ekki til hérna heldur.
Annars hef ég séð XBone til sölu í Gamestöðinni.
Re: XboX One
Sent: Mán 12. Okt 2015 15:04
af HalistaX
Mér finnst nú súrt að það sé engin fanboy samkeppni á milli búða á þessu litla landi, Þrátt fyrir að ég sé PS4 maður frekar en Xboner.
Re: XboX One
Sent: Þri 13. Okt 2015 07:16
af Tesli
Morgankane skrifaði:Sælir
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
Veit einhver afhverju Xbox samfélagið var lagt niður?
Re: XboX One
Sent: Þri 13. Okt 2015 11:56
af depill
laemingi skrifaði:
Veit einhver afhverju Xbox samfélagið var lagt niður?
Held það hafi bara verið vegna þess að Örvar fór á fullt með þetta VR dæmi sitt og flutti svo út og er bara í því.
Re: XboX One
Sent: Mán 16. Nóv 2015 18:29
af Crush1234
Re: XboX One
Sent: Mán 16. Nóv 2015 19:00
af KrissiP
Ég keypti mína í Gamestöðinni.
Re: XboX One
Sent: Mán 16. Nóv 2015 19:26
af capteinninn
laemingi skrifaði:Morgankane skrifaði:Sælir
Er það rétt að enginn sé með Xbox Umboðið á íslandi? Elko virðist ekki selja hana og ekki heimkaup (þeir voru að selja hana á tímabili) einnig virðist Xbox360.is vera hætt.
Er PS4 bara með einokun á landinu? Hefur einhver reynslu af XboxOne og er einhverstaðar hægt að nálgast hana?
Veit einhver afhverju Xbox samfélagið var lagt niður?
Því var bara breytt yfir í console.is upprunalega eftir að PS4/XBOX One komu út því að allir inni á spjallborðinu vildu frekar taka PS4, það var meira að segja hóppöntun fyrir báðar tölvurnar og það voru miklu fleiri sem pöntuðu PS4.
Hann virðist hafa svo bara á endanum sameinað það við PSX þar sem að flestir voru á PS4.
Tek samt hattin ofan fyrir Örvar að hafa nánast single handedly haldið þessu samfélagi gangandi svona lengi