Vantar nýtt skjákort - styður móðurborðið mitt uppfærslu?
Sent: Lau 10. Okt 2015 21:54
Gott kvöld.
Mig langar í nýtt skjákort. Ég er með Geforce GTX 570 en langar í uppfærslu til að vera pottþéttur með nýju leikina.
En ég var að spá í móðurborðið mitt, sem er Asus P8P67 PRO, það styður PCIe 2.0 en nýjustu skjákortin eru PCIe 3.0 - þýðir það að ég verð að uppfæra móðurborðið mitt líka?
Mig langar í nýtt skjákort. Ég er með Geforce GTX 570 en langar í uppfærslu til að vera pottþéttur með nýju leikina.
En ég var að spá í móðurborðið mitt, sem er Asus P8P67 PRO, það styður PCIe 2.0 en nýjustu skjákortin eru PCIe 3.0 - þýðir það að ég verð að uppfæra móðurborðið mitt líka?