Síða 1 af 1

Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 09:51
af fedora1
Vantar að kaupa mér ská á skrifstofuna, þarf auðvitað að kosta sem minst, vera með sem bestu upplausn og sem stærstur. Þetta fer auðvitað ekki saman, en spurning hvaða skjár er málið. Hvað segið þið um upplausn, er 1920x1080 nóg fyrir forritara eða vill maður meira ?
Skjárinn má ekki kosta meira en 100k (50-80k optimal), helst stærri en 24" en það sleppur.

þetta er það sem ég kemst næst:

http://tl.is/product/24-philips-240b4qp ... 0x1200-new
https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht- ... ar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar ... 4k-dp-hdmi

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 10:14
af axyne
Mæli með þú farir í 16:10 skjá, þæginlegra uppá vinnuskjá.

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 10:43
af skrani
Ég er með Asus skjáinn. Var svo ánægður me ðhann í vinnunni að ég fékk mér hann líka heima.

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 19:04
af zaiLex
Skilst að ultra wide sé algjör snilld fyrir vinnuskjá myndi checka á því

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 19:10
af vesley
zaiLex skrifaði:Skilst að ultra wide sé algjör snilld fyrir vinnuskjá myndi checka á því

vel fyrir ofan budget. Myndi alltaf fara í 3440x1440 í þeim pakka sem er 175þúsund.

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 22:19
af kizi86
verður skjárinn að vera til í verslun á íslandi?

hér er einn:
http://www.ebay.com/itm/AMH-A399U-UHD-3 ... 25a63aabb5
kostar ca 91þ kominn hingað á klakann :) stór, mikil upplausn og kostar mjög lítið ;)

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Sent: Lau 03. Okt 2015 23:22
af fedora1
Hefði helst viljað fá hann hér á landi já, en þessi er flottur :)