Síða 1 af 1
Hvaða skjákort er best fyrir peninginn?
Sent: Fim 01. Okt 2015 11:30
af hauksinick
Góðan dag,
Þar sem ég er örlítið ryðgaður, þá langar mig að vita hvað er besta "budget" skjákortið í dag.
Getur einhver sagt mér það?
Re: "Nýliða-" hjálp
Sent: Fim 01. Okt 2015 12:15
af darkppl
ætli ég myndi ekki skjóta á Nivida GTX 960/970
Re: "Nýliða-" hjálp
Sent: Fim 01. Okt 2015 12:43
af Halli25
Myndi nú ekki kalla GTX 970 Budget en GTX 960 kannski sleppur, svo er líka GTX 950 nýlega komið út
Re: "Nýliða-" hjálp
Sent: Fim 01. Okt 2015 13:03
af Hannesinn
Veltur algerlega á hvað "budget" þýðir. Eitt og sér getur það þýtt það ódýrasta sem þú finnur. Bangperbuck er klárlega GTX 950 í neðri mörkum, og GTX 970 í þeim efri.
GTX 750ti svíkur svo engan fyrir daglega vinnslu sem og casual leikjanerði sem sætta sig við aðeins minna en bestu gæði.
Re: "Nýliða-" hjálp
Sent: Fim 01. Okt 2015 15:12
af zedro
Maður með yfir 1000 innlegg á að kunna reglurnar!
T.d.
"Hvað er besta budget skjákort"
"Hvaða skjákort er best fyrir peninginn"
Re: Hvaða skjákort er best fyrir peninginn?
Sent: Fim 01. Okt 2015 18:12
af Alfa
Kringum 30 þús = 950 GTX engin spurning. Eftir það að mínu mati ekkert nema GF 970 eða ATI 390 þess virði á 60-70.
Re: "Nýliða-" hjálp
Sent: Fim 01. Okt 2015 18:22
af hauksinick
Hehe sorry memmig, langt síðan síðast hoho
zedro skrifaði:Maður með yfir 1000 innlegg á að kunna reglurnar!
T.d.
"Hvað er besta budget skjákort"
"Hvaða skjákort er best fyrir peninginn"
Re: Hvaða skjákort er best fyrir peninginn?
Sent: Fim 01. Okt 2015 21:03
af mindzick
Ég Mæli Með þessu
Gigabyte GTX980TI 6GB G1 Gaming
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1247
Ofur skjákort
Re: Hvaða skjákort er best fyrir peninginn?
Sent: Fös 02. Okt 2015 00:06
af Aperture
http://gpu.userbenchmark.com/
M.v. þetta eru það AMD 390 kortin og Nvidia 970 að hlýja efsta sætið eftir því í hvora átt þú hallar þér..
Re: Hvaða skjákort er best fyrir peninginn?
Sent: Fös 02. Okt 2015 02:02
af snaeji
Ég er nokkuð viss um að ekkert skjákort sé best fyrir peninginn