Síða 1 af 1
SSD VS SSHD ?
Sent: Þri 29. Sep 2015 19:45
af tomas52
hvort mundu þið velja frekar 256 gb ssd eða 1000 gb sshd og af hverju ?
Re: SSD VS SSHD ?
Sent: Þri 29. Sep 2015 19:48
af ElvarP
256gb ssd 100%, miklu hraðari og vanalega eru fólk með annan harðan disk sem þeir geymt stór gögn á.
sshd er eiginilega bara gimmick imho.
Re: SSD VS SSHD ?
Sent: Þri 29. Sep 2015 20:14
af Kristján
ElvarP skrifaði:256gb ssd 100%, miklu hraðari og vanalega eru fólk með annan harðan disk sem þeir geymt stór gögn á.
sshd er eiginilega bara gimmick imho.
2x
Búið að greina þetta í þaula á netinu googla bara ssd vs sshd
en til að svara þér þá er ssd bara miklu miklu miklu hraðari í alla staði og í öllu sshd er bara hraður í að keyra upp stýrikerfið, ef hann er settur upp þannig, annars er hann eitthvað aðeins hraðari en 7200 snúninga diskur, yfirleitt eru sshd 5400 rpm með 8gb cache
Fáður þér 256-500 gb ssd og svo 2-3 tb geymslu disk, það er solid combo.
Re: SSD VS SSHD ?
Sent: Þri 29. Sep 2015 20:28
af audiophile
SSD er eina vitið.
Re: SSD VS SSHD ?
Sent: Þri 29. Sep 2015 22:01
af rapport
Ef ég væri með SSD fyrir stýrikerfið og annan fyrir forrit og leiki, þá mætti þriðji diskurinn í vélinni alveg vera sshd...
Re: SSD VS SSHD ?
Sent: Þri 29. Sep 2015 22:39
af nidur
ssd