Síða 1 af 1

val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 10:24
af Jon1
Jæja þá er að koma að þessu er að leita mér að viftum til að nota á 140 mm rads sem ég er að nota eitthverjar hugmyndir hvað ég ætti að velja ?
ég er búin að vera að skoða akasa viper
http://www.akasa.com.tw/update.php?tpl= ... l=AK-FN063

akasa apache
http://www.akasa.com.tw/update.php?tpl= ... l=AK-FN062

Noiseblocker
http://www.blacknoise.com/site/en/produ ... 0x25mm.php

er eitthvað betra í boði og hvaðan mynduði pannta svona ?


edit* ég er að nota alphacool nexxos ut60 sem eru 10-12 fpi
edit* edit* er að leita mér að low noise viftum sem performa vel á max 1000 rpm ( verð með 5 viftur í pull á 2 rads)

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 11:40
af worghal
var búinn að heira góða hluti um Noiseblocker http://www.blacknoise.com/site/en/produ ... 0x25mm.php

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 12:01
af Jon1
já ég gleymdi þeim ! þær eru kannski að skila bestum árángri vs hljóð ? er best að panta þetta bara af ebay, var að skoða viftur frá performance-pcs og það virtist ætla að verða dýrt að koma þeim heim!

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 14:18
af FreyrGauti
EK vifturnar hafa fengið góða dóma.

https://shop.ekwb.com/ek-vardar-f1-140-1150rpm

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 14:46
af Derdard
Ég er með 7 svona: http://phanteks.com/PH-F140MP.html á mínum rads.
Heyrist varla í þeim á 600-700 rpm.

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 16:03
af Jon1
EK-Vardar F1-140 hljóma svakalega vel ! held að þær verði fyrir valinu , hvernig mynduði panta svona ? bara ebay ?

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 16:40
af Derdard
Ég er búinn að panta 4 sinnum frá Overclockers.co.uk og hefur skilað sér alltaf án vandræða.
http://www.overclockers.co.uk/showprodu ... ubcat=1816

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 16:51
af FreyrGauti
Jon1 skrifaði:EK-Vardar F1-140 hljóma svakalega vel ! held að þær verði fyrir valinu , hvernig mynduði panta svona ? bara ebay ?
Bara beint af síðunni hjá EK.

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 17:11
af Hnykill
Ég er með Noctua NF-A14 PWM 140mm á NZXT Kraken X61 kælingunni hjá mér http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2883

Ég er að keyra þær á viftustýringu á 60% hraða sem er rétt yfir 1000 rpm og þær eru svo silent að það heyrist ekkert í þeim.. en samt eru þær að kæla I7 5820K yfirklukkaðan í 4.2 Ghz ..í full load í Prime95 fer hitinn ekki yfir 63C°

En Kraken X61 er með frekar þunnan Radiator, svo aðrar viftur eiga kannski betur við hjá þér.

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fim 24. Sep 2015 18:36
af Nariur
Þú getur rölt út í búð og fengið NF-A14, af hverju ertu að íhuga noname viftur?

Re: val á viftum fyrir 140 mm rads

Sent: Fös 25. Sep 2015 10:01
af Jon1
noctua er voða flott og allt það bara dýrar , en varla eru Akasa ,EK og NoiseBlocker nonames ?