USB 3 og Windows 10
Sent: Mið 23. Sep 2015 13:37
Hæhó.
Ég lenti allt í einu í því í gær að USB 3 fríkaði út hjá mér og sendi út endalaus "device unrecognizable" skilaboð. Ég geri fastlega ráð fyrir því að þetta sé móðurborðið mitt að fríka út því það skipti engu máli hvað ég tengdi í USB 3 port að þessi skilaboð ásamt windows pípum og læti fylgdu í kjölfarið og stoppaði ekki fyrr en ég tók allt USB 3 úr sambandi.
Ég tjékkaði á nýjum driverum hjá móðurborðsframleiðendanum en þeir virðast ekkert hafa gefið út síðan Windows 8.1 fyrir USB 3.
Hefur einhver lent í einhverju svipuðu og er með lausn?
Ég lenti allt í einu í því í gær að USB 3 fríkaði út hjá mér og sendi út endalaus "device unrecognizable" skilaboð. Ég geri fastlega ráð fyrir því að þetta sé móðurborðið mitt að fríka út því það skipti engu máli hvað ég tengdi í USB 3 port að þessi skilaboð ásamt windows pípum og læti fylgdu í kjölfarið og stoppaði ekki fyrr en ég tók allt USB 3 úr sambandi.
Ég tjékkaði á nýjum driverum hjá móðurborðsframleiðendanum en þeir virðast ekkert hafa gefið út síðan Windows 8.1 fyrir USB 3.
Hefur einhver lent í einhverju svipuðu og er með lausn?