Síða 1 af 1

HDM Deilir , HDCP

Sent: Þri 15. Sep 2015 09:42
af OBG



Mig vantar að finna HDMI deili sem styður HDCP . Er að fara að nota þetta til að tengja Elgato HD60 við PS3. ekki verra ef hann væri í reykjanesbæ en renni inn í bæ ef hann er til þar.

svara hér eða í einkaskilaboðum

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Þri 15. Sep 2015 09:56
af DJOli
Mér sýnist Elgato HD60 ekki vera HDCP compliant, sem þýðir að þú verður að fara dálítið varlega í að skipuleggja hvað þú ætlar að tengja saman.

http://www.howtogeek.com/208917/htg-exp ... to-fix-it/

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Þri 15. Sep 2015 10:02
af OBG
DJOli skrifaði:Mér sýnist Elgato HD60 ekki vera HDCP compliant, sem þýðir að þú verður að fara dálítið varlega í að skipuleggja hvað þú ætlar að tengja saman.

http://www.howtogeek.com/208917/htg-exp ... to-fix-it/

Já , þess vegna þarf ég HDMI deili sem er HDCP compliant til að PS3 vélin tali við hann en ekki elgato'inn , output úr PS3 í Deili og svo ein HDMI í Elgato og önnur í Display.

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Þri 15. Sep 2015 10:09
af DJOli
Ég googlaði þetta fyrir þig. Fáðu einhvern til að panta þennan fyrir þig.
http://www.monoprice.com/product?p_id=8202
Hann er HDCP compliant, og þarf engan spennubreyti þó að gat sé á honum fyrir slíkan.

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Þri 15. Sep 2015 10:54
af OBG
DJOli skrifaði:Ég googlaði þetta fyrir þig. Fáðu einhvern til að panta þennan fyrir þig.
http://www.monoprice.com/product?p_id=8202
Hann er HDCP compliant, og þarf engan spennubreyti þó að gat sé á honum fyrir slíkan.
Ég þakka fyrir en þetta er switch ekki splitter , mig vantar að hafa 2 output og eitt input.

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Þri 15. Sep 2015 13:41
af OBG
Fann einn I tæknibæ á 7k ...

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Mið 16. Sep 2015 02:02
af DJOli
Hérna er hlekkur á þennan frá tæknibæ/computer.is.
http://www.computer.is/is/product/skjad ... rettyPhoto

Ef hann virkar ekki þá bara skilarðu honum býst ég við. Hann er sagður styðja hdcp, en ég veit ekki hvort stuðningur sé það sama og compliant.

Re: HDM Deilir , HDCP

Sent: Lau 19. Sep 2015 08:59
af Hrotti
ég keypti þennann í tæknibæ í verkefni sem að ekkert varð úr, þannig að þú getur fengið hann á 5k í Reykjanesbæ ef að þú ert ekki búinn að redda þér.