Síða 1 af 1
Lélegur hraði til UK hjá Hringdu
Sent: Mán 14. Sep 2015 19:48
af capteinninn
Ég er að fá alveg hrikalegan hraða út til Bretlands í kvöld.
Skrítið því þetta er bara niður en ekki upp virðist vera.
Lenti líka í þessu um daginn en þá leystist þetta þegar Hringdu voru búnir að uppfæra ljósleiðaraboxið og allt slíkt.
Var að spá hvort ég væri einn með þetta og þá hringi ég í þá.
Re: Lélegur hraði til UK hjá Hringdu
Sent: Mán 14. Sep 2015 19:56
af hallihg
Er einnig hjá Hringdu.
Utanlands samband hefur verið undarlegt hjá mér í kvöld. Virðist skárra í augnablikinu.