Síða 1 af 1

Til Sölu Aflgjafi,Örgjörvakæling og Powerline gæjar

Sent: Mán 14. Sep 2015 13:26
af Santos
Góðan daginn
Ég er hérna með nokkra íhluti sem eru til sölu.

Aflgjafi - Corsair AX760 80+Platinum - Verðhugmynd: 23þús
Örgjörvakæling - Noctua NH-U12S - Verðhugmynd: 11 þús
Viftur 2x Noctua NF-A9 PWM (92mm) - Verðhugmynd: 3500kr stk eða 6000kr báðar
Powerline - 1stk Trendnet TPL-308E (200Mbit), kemur stakur - Verðhugmynd: 3500 kr
1stk Trendnet TPL-406E (500Mbit, með erlendri kló) Kemur í kassanum ásamt öllu sem honum fylgir, aðeins notað í 1 viku. Verðhugmynd: 2000 kr

Aflgjafinn er í ábyrgð til maí 2016.
Trendnet TPL-406E var keypt á Amazon en var flutt alveg löglega inn og allt það. En ég fékk vitlaust unit því ég pantaði með innlendri kló en fékk þessa. Nennti ekki að standa í að senda aftur til baka og einhverju veseni, vill bara losna við þetta fyrir sanngjarnt verð.

Endilega bjóðið, og ef það er eithvað sem vantar látið mig þá vita og ég skal kippa því í lag.

Takk fyrir mig og Bestu Kveðjur
Santos