Síða 1 af 1

ASUS PC-DL Xeon móðurborð

Sent: Fös 10. Des 2004 13:10
af sprayer
þetta móðurborð er yfirleitt notað í server tölvur, en er eitthvað varið í það í leikjatölvu ? hér er linkurinn http://www.bodeind.is/verslun/ihlutir/modurbord/pnr/211

Sent: Fös 10. Des 2004 13:35
af gnarr
sjálfsagt ekkert slæmt í leiki.. en hugsaðu um það að þú þarf tað hafa 2 xeon örgjörfa, og þeir eru ekki ódýrir.

annars.. ég held að það sé verið að fylla uppí göngin við miklatún. :(

Sent: Fös 10. Des 2004 14:24
af Fletch
þetta væri waste of money fyrir leiki
Til að nýta dual cpu setup þyrftu þeir að vera multithreaded en eru fæstir það

Fletch

Sent: Fös 10. Des 2004 14:24
af hahallur
AMD FX-55 er að performa betur í leikjum og er ódýrari.
En annars held ég að ef þú ætlar að nota þetta í s.s. Max eða heavy forrit sé þetta borð gott.
Það á að vera besta workstation borðið.