Síða 1 af 1

Sjónvarpsvél

Sent: Fim 09. Des 2004 22:58
af hubcaps
Er nú ekki viss hvort þetta eigi heima hér. (Þráðstjórnendur geta fært þráðin þangað sem hann á heima ef þetta passar ekki hér)

En ég var að fá í hendurnar gamla vél og er búinn að prófa allt og búinn að sjá að ég verð að skipta um flest allt; en drifin, PSU og harði diskur virka. (4gb maxtor, eitthvað gamalt, á eftir að kíkja betur á hvernig diskur þetta er)

þannig ég er búinn að ákveða að reyna að brúka þetta sem sjónvarpsvél, þarf líklega nýtt móðurborð, örgjörva, minni, sjónvarpskort og skjákort(?)


Það sem ég er eiginlega svona í meginatriðum að spyrja að; hvað eru lágmarks-speccar fyrir sjónvarpsvél?

Sent: Fim 09. Des 2004 23:10
af Pandemic
Kaupa sér bara duron örgjörva kostar skítákanill og lala móðurborð á skítapening. og fá sér gott sjónvarpskort og 256mb í minni og geforce 4 skjákort kostar lítið og ætti alveg að vera nóg kannski þá henda 512mb kubbi í hana.

Sent: Fös 10. Des 2004 09:47
af axyne
gömul P3 Dolla ætti alveg að næga í sjónvarpsvél.