Síða 1 af 1

Ný tölva - íhlutaval

Sent: Mið 02. Sep 2015 22:12
af Opes
Sælir strákar.
Langar að fá álit ykkar á tölvu sem ég er að spá í.
Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti? Er eitthvað sem ykkur finnst að maður ætti frekar að kaupa?

Vélin verður notuð í leikjaspilun og AutoDesk hugbúnað, t.d. Inventor og AutoCAD.

Mynd

Mynd

Re: Ný tölva - íhlutaval

Sent: Mið 02. Sep 2015 22:54
af mind
Vilt kannski skoða frekar grípa skylake. 6600K + Z170 og DDR4
Með full size kassa viltu kannski skoða skjákort sem hefur öflugra viftusett. Non Itx.

Re: Ný tölva - íhlutaval

Sent: Fim 03. Sep 2015 00:21
af Opes
Góðir punktar. Hvernig er þessi?

Mynd
Mynd

Re: Ný tölva - íhlutaval

Sent: Fim 03. Sep 2015 01:45
af darkppl