Síða 1 af 1
Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 14:04
af HER92
Ég mun nota hana mest í tölvuleiki en fynst rosalega gaman að fykta í Photoshop,After effects og Premiere pro
þetta er það sem ég púslaði saman en langar að fá ábendingar og ef það er eithvað sem ég ætti að breyta.
budget hjá mer er 260þ
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 14:14
af diabloice
Ætlaru að Yfirklukka? ef ekki þá er K örri og Vatnskæling overkill
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 14:24
af Frikkasoft
Lítur ágætlega út, en mér finnst þú vera að splandera óþarflega mikið í OC. Ef þú myndir sleppa því þá geturu eflaust sparað þér ~40þkr (sleppa kælingunni, kaupa ódýrara móðurborð) og nýtt það í að kaupa betra skjákort (eða stærri SSD).
T.d átt þú þá langleiðina upp í þetta
780TI OC kort sem er næstum 2x hraðvirkara í leikjum í 1440p (eitthvað aðeins minna í 1080)
En auðvitað er 130þ fyrir skjákort algjört brjálaði... þitt að meta.
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 14:28
af diabloice
Mælti með svipuðu setup-i hérna um daginn , bætti inní það ( miðast við að það sé ekki yfirklukkað)
Tacens Radix VII AG 800W 15.500 (Silver 80 Plus)
https://kisildalur.is/?p=2&id=2879
Intel Core i5-4690 3.5GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB cach 35.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2741
ASUS Z97-K 1150 21.890
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=614
Corsair VAL 2x8GB 1600 minni 21.750
http://www.att.is/product/corsair-val-2 ... 00mhz-cl11
250GB Samsung 850 EVO SSD 21.890
http://www.start.is/index.php?route=pro ... id=1000890
Noctua NH-D14 ( svona ef þú vilt ekki orginal kælingu) 14.990
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881
Gainward GeForce® GTX 970 4GB 59.900
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1216
SAmtals 191.820 + 19950 fyrir stýrikerfið ( 211.770)
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 15:11
af Tbot
Það er ekki spurning að hafa SSD diskinn 250gb Sérstaklega ef þú ert að vinna með myndvinnslu ( ekki verra heldur vegna leikja)
Sé engann gagnadisk, áttu 2TB eða 3 TB disk.
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 16:43
af mind
Þetta er alveg fínt valið. Ef þú vilt rúna vélina aðeins betur fyrir þína vinnslu þá var búið nefna helstu tillögurnar.
*Sleppa Vatnskælingunni
*Breyta í I7-4690
*Uppfæra í 250GB SSD
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 17:29
af nonesenze
að velja K örgjörva er alltaf betra, þeir seljast notaðir mikið betur seinna meir og gott að hafa OC option
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Fös 21. Ágú 2015 19:24
af Hannesinn
Vantar ekki kassann í þetta hjá þér?
Ef þú ert að fikta í ýmiskonar myndvinnslu, þá myndi ég sleppa vatnskælingunni, fá mér Cooler Master Hyper 212 Evo örgjörvaviftu, og nota mismuninn, um 17-18 þús. í að tvöfalda minnið. Svo ertu alltaf að gera gott mót ef þú kemst í 4790K örgjörva. Getur tekið ódýrara móðurborð á móti.
Þessi vél sem þú settir saman er mjög góð leikjavél. Bangperbuck skjákort og örgjörvi, en fyrir multimedia vinnslu viltu auka minnið og ef þú getur, tekið 8 þráða i7 örgjörva, sem er 4790K
*EDIT
Bleh, las 2x4GB, sem er ekki nóg. 2x8GB er hins vegar fínt. CM212Evo fyrir vatnið og 4790K fyrir mismuninn.
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Mán 24. Ágú 2015 15:41
af HER92
Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir aðstoðina
!
Hannesinn: ég var með kassa í huga Corsair Carbide 330R BOE
25.950kr
http://att.is/product/corsair-carbide-330r-boe-kassi
þá er ég komin með þetta svona
Corsair VAL 2x8GB 1600
minni 21.750kr
http://www.att.is/product/corsair-val-2 ... 00mhz-cl11
MSI GF 970GTX Tiger
skjákort 64.950kr
http://www.att.is/product/msi-geforce-9 ... 9704gd5toc
250GB SAMSUNG 850 EVO
SSD 21.890kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
ASUS Z97-K 1150
MÓÐURBORÐ 21.890kr
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=614
Corsair CX750M
aflgjafi 17.950kr
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
CoolerMaster Hyper 212
vifta 6.450kr
http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva
Intel Core i7-4790K 4.0GHz
Örgjörvi 56.900kr
tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2746
með kassanum þá kostar þetta alls
237.730kr og með win er það
257.680
Ég er mjög sáttur með útkomuna en og aftur takk fyrir !
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvu
Sent: Mán 24. Ágú 2015 20:29
af Hnykill
Mjög flott setup hjá þér þarna í endan