Síða 1 af 1
Stýrikerfi á utanályggjandi HDD
Sent: Þri 07. Des 2004 15:24
af W.Dafoe
Var að spá hvort hægt væri að hafa utanályggjandi usb-hdd sem stýridisk .... ?
Sent: Þri 07. Des 2004 15:27
af Pandemic
jamm efa utanáliggjandi harðadiskurinn þinn er bootable ég get það á mínum
Sent: Þri 07. Des 2004 15:29
af W.Dafoe
Mkey, hvað haldiði að maður sé að tala um í tapi á svörunartíma ?
Sent: Þri 07. Des 2004 15:54
af ParaNoiD
móðurborðið þarf líka að styðja boot from usb device
Sent: Þri 07. Des 2004 16:00
af W.Dafoe
amm, reiknum með því ...
hefur einhver testað þetta, var þetta mikið hægvirkara ?
er nebblega í klípu

ætla að setja upp Debian á fartölvunni minni en vil svo getað spilað CIVIII-conquests af og til. HDD-inn í vélinni er það lítill að ég get eiginlega ekki verið með x2 stýrikerfi á HDD-num í vélinni.