Kaupa fartölvurafhlöðu af netinu.
Sent: Fim 06. Ágú 2015 10:26
Sælir.
Rafhlaðan í fartölvunni minni er búin. Hef verið að skoða nýjar á netinu. Sé að langódýrast er að panta frá Kína en er því treystandi? Hefur einhver reynslu af að panta slíka tölvuhluti þaðan? Tölvan er Toshiba Satellite p850. Einnig langar mig að vita hvernig maður veit að rafhlaðan passar, er t.d. nóg að rafhlaðan sé merkt fyrir TS p850 eða þarf að athuga fleiri hluti eins og "part #" eða "serial #"? Eða bara einfaldlega hvernig farið er að því að panta svona hluti af netinu.
kv steinihjukki.
Rafhlaðan í fartölvunni minni er búin. Hef verið að skoða nýjar á netinu. Sé að langódýrast er að panta frá Kína en er því treystandi? Hefur einhver reynslu af að panta slíka tölvuhluti þaðan? Tölvan er Toshiba Satellite p850. Einnig langar mig að vita hvernig maður veit að rafhlaðan passar, er t.d. nóg að rafhlaðan sé merkt fyrir TS p850 eða þarf að athuga fleiri hluti eins og "part #" eða "serial #"? Eða bara einfaldlega hvernig farið er að því að panta svona hluti af netinu.
kv steinihjukki.