Síða 1 af 1

tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Mið 05. Ágú 2015 15:48
af atlifreyrcarhartt
Er með 60þ~ langar i 27" leikjaskjá hvað mæliði með?

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Mið 05. Ágú 2015 17:20
af fantis
Hvaða leiki ertu að fara spila?

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Mið 05. Ágú 2015 18:02
af Aperture
Ef þú ert til í smá fikt þá eru 27" kóreuskjáir(B+ grade pannelar) yfirleitt ódýrir á ebay, minn kostarði 50 þús kominn að dyrum.
Bara passa sig að taka DVI only módel ef þú vilt yfirklukka skjáinn yfir 85hz, ég klikkaði á að lesa mig betur til um þetta áður en ég keypti minn. :mad

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Mið 05. Ágú 2015 19:05
af atlifreyrcarhartt
spila bílaleiki mikið og bara allt i raun get litið spilað einn leik i langan tima flakka mikið a milli :) en upplausn er ekkert svo mikið meiginatriði bara að myndin hokti ekki

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fim 06. Ágú 2015 14:55
af agust1337
Fáðu þér 24" 144 hz skjá

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fim 06. Ágú 2015 15:28
af Hnykill
agust1337 skrifaði:Fáðu þér 24" 144 hz skjá
Þetta :happy

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fim 06. Ágú 2015 21:15
af atlifreyrcarhartt
er það að koma betur út heædur en 27" og hversvegna?

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fös 07. Ágú 2015 00:17
af agust1337
Já, 144 hz mun verða smoother heldur en 60 hz, því að hann refreshar 144 sinnum á sekúndu í staðinn fyrir 60 hz, 27 tommu 144 hz er 100k á tolvutek.is, en fáðu þér endilega 144 hz 24 tommu skjá heldur en 60 hz 27 tommu skjá.

27" 144 hz

24" 144 hz

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fös 07. Ágú 2015 11:29
af atlifreyrcarhartt

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fös 07. Ágú 2015 12:37
af agust1337
Já hann er fínn

Re: tölvuskjár fyrir leiki

Sent: Fös 07. Ágú 2015 14:59
af everdark
Fyrir þennan pening myndi ég klárlega taka kóreuskjá. Færð 27" 2560x1440 IPS skjá sem er hægt að overclocka í 120+ hz fyrir 50-60 þús.