Pörun á ólíku RAM
Sent: Mið 05. Ágú 2015 09:44
Sælir öll/allir.
Er ráðlegt að para saman 2x4gb Mushkin stealth stiletto CL8 vir og 1x 8gb Mushkin blackline CL9 vir. Getur svona pörun skemmt SSD disk og ruglað stýrikerfi eða eitthvað slíkt? Syni mínum var sagt í Tölvuteki að þetta væri allt í góðu og tölvan myndi virka fínt með þessu.
kv Steinihjukki
Er ráðlegt að para saman 2x4gb Mushkin stealth stiletto CL8 vir og 1x 8gb Mushkin blackline CL9 vir. Getur svona pörun skemmt SSD disk og ruglað stýrikerfi eða eitthvað slíkt? Syni mínum var sagt í Tölvuteki að þetta væri allt í góðu og tölvan myndi virka fínt með þessu.
kv Steinihjukki