Síða 1 af 1
Reynsla á SSD af Aliexpress
Sent: Þri 28. Júl 2015 16:31
af gissur1
Daginn
Hefur einhver reynslu af því að kaupa SSD á aliexpress?
Rakst á þetta tilboð
http://www.aliexpress.com/store/product ... 2331559274
Haldið þið að þetta sé of gott til að vera satt?
Re: Reynsla á SSD af Aliexpress
Sent: Þri 28. Júl 2015 16:33
af GuðjónR
Þessi er með: Max Write: 75MB/s en það er lélegri hraði en er á flestum HDD.
Ég á meira að segja minnislykil sem skrifar á 182MB/s
Gleymdu þessu.
Re: Reynsla á SSD af Aliexpress
Sent: Þri 28. Júl 2015 17:08
af Njall_L
Myndi miklu frekar kaupa þennan, ábyrgð á Íslandi, ekki mikið dýrari og alveg pottþétt alvöru SSD
http://tecshop.is/collections/solid-sta ... 5196808067
Re: Reynsla á SSD af Aliexpress
Sent: Þri 28. Júl 2015 21:40
af GuðjónR
Svo er líka hægt að kíkja á listann:
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=10
Fullt af góðum diskum á góðum verðum.
Re: Reynsla á SSD af Aliexpress
Sent: Þri 28. Júl 2015 23:23
af Hargo
Eftir að hafa prófað að kaupa mér mismunandi minnislykla af ebay og Aliexpress þá myndi ég segja nei, gleymdu þessu! Ert miklu betur settur með að kaupa þetta hér heima, færð þá allavega 2 ára ábyrgð þó þú takir ódýrasta diskinn sem í boði er.