Síða 1 af 1

Bráðvantar verðlöggur, mat á tölvu og sjónvarpi

Sent: Mán 27. Júl 2015 22:17
af gorkur
Sælir vaktarar.

Mig vantar verðmat á tvo hluti, er með kaupanda að báðum en veit ekkert hvað ég á að taka fyrir þetta.

Fyrst er það tölva í einhverjum ómerkilegum Coolermaster kassa

AMD Phenom II X4 955 3.2GHz með Coolermaster Hyper 212
4 GB RAM
NVIDIA Geforce 460 GTX 1 GB
650 GB Western Digital

Annars vegar er það tæplega 3ggja ára Haier 40" sjónvarp (vitlaus flokkur já, en tekur því varla að opna nýjan þráð)

Re: Bráðvantar verðlöggur

Sent: Mán 27. Júl 2015 22:34
af mind
Myndi segja 20þús fyrir vélina.

Sjónvarpið... kannski 45-50þús (ný eru bara smá dýrari)

Re: Bráðvantar verðlöggur, mat á tölvu og sjónvarpi

Sent: Þri 28. Júl 2015 10:33
af gorkur
Takk takk :)