Síða 1 af 1
Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Sent: Fös 24. Júl 2015 22:01
af Dúlli
Er með þessi bæði borð við hendi þannig þetta snýst
ekkert um það hvort ég ætti að kaupa heldur hvort ég ætti að nota.
P8P67 PRO (REV 3.1)
VS P8Z77-V LX
http://www.asus.com/Compare/
Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Sent: Lau 25. Júl 2015 01:14
af pepsico
P8Z77-V LX er nýrra og með betra chipseti.
Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Sent: Lau 25. Júl 2015 01:36
af Minuz1
Crossfire / SLI á Z77, er það ekki helsti munurinn fyrir flesta?
Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Sent: Lau 25. Júl 2015 11:31
af Dúlli
Minuz1 skrifaði:Crossfire / SLI á Z77, er það ekki helsti munurinn fyrir flesta?
Z77 er bara Crossfire, meðan P67 er bæð
Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Sent: Lau 25. Júl 2015 11:42
af ElvarP
Ef að það eru ekki nein sérstök features á borðunum þá ættir þú öruglega bara velja borðið sem þér finnst flottast

Re: Hvort móðurborð ætti maður að nota ? og af hverju ?
Sent: Lau 25. Júl 2015 11:43
af Dúlli
ElvarP skrifaði:Ef að það eru ekki nein sérstök features á borðunum þá ættir þú öruglega bara velja borðið sem þér finnst flottast

Shiii þetta er svo focking mikil hausverkur er að verða dauður er búin að meta þetta núna í næstum tvo sólarhringa að ég var að pósta þessu.
Hugsa samt að ég noti P67 upp á það að borðið er með mikið og þá segi ég mikið meira af features þótt kubbasettið er örlitið eldra.