Síða 1 af 1

Aðstoð með leikjatölvu

Sent: Mið 22. Júl 2015 14:20
af dedd10
Sælir meistarar.

Nú þarf að fara uppfæra leikjatölvuna hérna, rakst á þessa tvo pakka hjá Tölvutek:

https://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-3

https://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mo ... vutilbod-2

Er eitthvað vit í að kaupa þetta? Hvorn myndu þið taka?

Annars er ég líka alveg til í að kaupa notað ef eitthvað gott býðst. Endilega skiljið eftir comment með athugasemdum um þessar vélar, eða ef þið eigið tölvu sjálf sem þið viljið selja. má alveg senda PM líka.

Re: Aðstoð með leikjatölvu

Sent: Mið 22. Júl 2015 14:43
af Halli25
Sýnist báðir vera nokkuð solid fyrir peninginn... vill samt benda þér á þennan pakka, ég er samt tengdur TL bara svo þú vitir :)

http://tl.is/product/leikjatolva-3-ca%20g3.1%20enforcer
færð stærri disk og betra skjákort:
http://gpuboss.com/gpus/Radeon-R7-265-v ... ce-GTX-960
að vísu ekki geisladrif en hver notar það í dag?

Getur svo alltaf bætt við SSD seinna þegar fjárhagur leyfir, ég tæki þar með frekar pakka með stærra skjákorti