Síða 1 af 1
aðstoð með að velja tölvukassa
Sent: Þri 21. Júl 2015 17:53
af NumiSrc
sæl/sælir vaktarar
ég er að leita góðum atx tölvukassa og það þarf að vera mjög hljóðlát en það þarf ekki vera svakalega dýrt allavega má þetta vera sirka 10 - 25k
en annars hvað mælið þið vaktarar með
, eru þessar allavega ekki mjög hljóðlát ?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2667
http://www.att.is/product/corsair-carbi ... -boe-kassi
Re: aðstoð með að velja tölvukassa
Sent: Þri 21. Júl 2015 18:34
af njordur
Corsair kassin er mjög fínn, svo geturðu líka kíkt inná tölvulistann, þeir eru með nokkra góða Corsair á undir 20k.
Re: aðstoð með að velja tölvukassa
Sent: Þri 21. Júl 2015 19:00
af slapi
Verslaði mér Fractal Design Define R5 fyrir síðustu helgi er er mjög ánægður með hann og hann hefur fengið góða dóma.
Veit ekki hvernig hann er prísaður því ég fann hann hvergi í fljótu bragði í sölu.
https://www.youtube.com/watch?v=q7FVSLNyJsw
Quick re-edit
Spurning um að opna augun
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
Hann er fyrir utan verðrammann, sem mér finnst skrítið þar sem þetta er ~120 dollara kassi grunar að það sé eitthvað verið að smyrja á þetta
Re: aðstoð með að velja tölvukassa
Sent: Þri 21. Júl 2015 19:16
af NumiSrc
njordur skrifaði:Corsair kassin er mjög fínn, svo geturðu líka kíkt inná tölvulistann, þeir eru með nokkra góða Corsair á undir 20k.
takk fyrir svarið
slapi skrifaði:Verslaði mér Fractal Design Define R5 fyrir síðustu helgi er er mjög ánægður með hann og hann hefur fengið góða dóma.
Veit ekki hvernig hann er prísaður því ég fann hann hvergi í fljótu bragði í sölu.
https://www.youtube.com/watch?v=q7FVSLNyJsw
Quick re-edit
Spurning um að opna augun
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
Hann er fyrir utan verðrammann, sem mér finnst skrítið þar sem þetta er ~120 dollara kassi grunar að það sé eitthvað verið að smyrja á þetta
það má fara aðeins upp með verðina en já þetta lookar bara mjög vel ég kíkji á þennan danke sir