Síða 1 af 1

Viðgerð á SNES

Sent: Mán 13. Júl 2015 18:53
af siggik
Sælir, er með SNES sem kveikir ekki á sér, hvert er snjallt að fara með hana í viðgerð ?

Re: Viðgerð á SNES

Sent: Mán 13. Júl 2015 21:02
af GullMoli
Ég veit að Freddi á Ingólfsstræti fyrir ofan Laugarveg/Bankastræti er að gera við spilakassa, gætir prufað að athuga með þá.

https://www.facebook.com/freddireykjavik